Vorið - 01.06.1966, Side 29

Vorið - 01.06.1966, Side 29
FRAMHALDSSAGAN: NÝI LEIKVANGURINN EFTIR SVERRE BY SKÓLASTJÓRA F ramhald. II. Þær Hjördís og Sigríður fylgdu Aka heim um kvöldiS. Þær ýta vagninum, °g skömmu síSar sitja þau öll þrjú á bekknum utan viS húsiS viS stífluna og spjalla saman. Aldrei hefur Áka grunaS aS stúlkur gætu veriS svo góSar og ynd- islegar — og skemmtilegar í samtali. Þær héldu um handlegginn á honum og sogSu, aS hann væri duglegastur þeirra allra. AuSvitaS mótmælti hann svona bulli, en þá urSu þær ennþá ákafari: -— Af því aS þú ert okkar gáfaSastur, segir Hjördís. — ÞaS veltur mest á því, segir Sig- ríSur, — þess vegna getur þú orSiS mikill maSur. — Já, lögfræSingur, hreppstjóri eSa prestur, bætir Hjördís viS. — Þá mundu margir koma til kirkju, segir SigríSur. Aki verSur aS heygja sig. Hann hlust- mennirnir ráSum okkar endadægri. ViS því er ekkert aS segja. Nú gleSst ég sjálfur yfir aS fá aS koma heim til örnmu.“ Þýtt. — H. ]. M. ar og veit, aS þetta er þeirra sannfæring. Hann hlær meS þeim og finnur, aS þær vilja honum vel. RauSleit kvöldsólin brosir til þeirra, og hlý sunnangolan leikur í laufi trjánna. ÞaS er eins og allir vilji honum vel, og hver veit, hvaS fram- tíSin ber í skauti sínu? — ESa ég tæki upp á því aS verSa kaupmaSur, — segir hann allt í einu. Nú hefur hann sagt þaS, sem hann hefur veriS aS hugsa um allt þetta síS- asta ár, en ekki nefnt viS neinn fyrr en í kvöld. — Ég held, aS þaS væri ekki svo vit- laust, bætir hann viS. Því þaS er víst ekki svo létt aS vera amma. Stúlkurnar þagna og stara á hann. Þær vita, aS amma hans á verzlun í þorp- inu. Þá er þaS líklega satt, aS hann ætli aS flytja til hennar, og þær eru spenntar aS heyra meira. En Áki er niSursokkinn í eigin hugs- anir og nú skulu þær fá aS heyra nokk- uS, sem þær hafa ekki heyrt áSur: — í verzlun þarf aS reikna út verS, og þiS vitiS eflaust, aS þaS er margs konar verS á sömu vörunum, bætir hann viS og lítur á þær til skiptis. — ÞaS eru þrenns konar verS, segir hann. ÞaS er verS, sem gerir fólkiS fá- VORIÐ 75

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.