Vorið - 01.12.1968, Blaðsíða 3

Vorið - 01.12.1968, Blaðsíða 3
VORIÐ TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Kemur út ! 4 heftum ó ári, minnst 48 blaðsíður hvert hefti. — Árgangurinn kostar kr. 100.00 og greiðist fyrir 1. maí. — Utsölumenn fá 20% inn- heimtulaun. — Útgefendur og ritstjórar: Hannes J. Magnússon, rithöf- undur, Háaleitisbraut 1 17, Reykjavík og Eiríkur Sigurðsson, fyrrv. skólastj., Hvannavöllum 8, Akureyri. — Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f. 34. ÁRGANGUR OKTÓBER—DESEMBER 4. HEFTI KÁRI ÁRNASON, kennari Að þessu sinni vill Vorið kynna ykkur ung- an, efnilegan íþróttamann á Akureyri. Það er Kári Arnason, kennari. Flest ungt fólk ann íþróttum og vill lesa eitthvað um þau efni. Framan af síðasta sumri var hann markakóngur í I. deildarkeppninni, og í skoðanakönnun „Tímans“ um bezta knatt- spyrnumanns ársins var hann í fjórða sæti. ■— Þú ert Akureyringur, Kári? — Já, ég er fæddur á Akureyri 22. febrú- ar 1944 og hef alltaf átt hér heima. — Vnrzt þú ekki talinn bezti íþróttamað- ur barnaskólans? — Þegar ég tók barnapróf vorið 1956 fékk skólanum og því fylgdi þessi nafngift. — Hvað er svo að segja um jrekara skólanám? — Eg stundaði nám í Gagnfræðaskóla Akureyrar í 4 ár og varð gagu- VORIÐ 145

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.