Vorið - 01.12.1968, Blaðsíða 13

Vorið - 01.12.1968, Blaðsíða 13
JÓLAMINNING Hljóð við rokkinn oft hún amma sat eða verpti skó og bætti fat. Prúður drengur lítill læddist þá ljúfrar ömmu til með barnsins þrá. Amma, viltu sögu segja mér? Sæll ég blusta’ í rökkrinu hjá þér. Þegar dvel ég einn við ömrnu kné, ótal fagrar myndir þá ég sé. f Nálgast óðum jólin, barnið blítt, bráðum söngvar þeirra hljóma vítt. Ljóssins hátíð lýsir, öUum kær, lífið verður betra, fegurð grær. VORIÐ 155

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.