Vorið - 01.12.1968, Blaðsíða 34

Vorið - 01.12.1968, Blaðsíða 34
FJOLHÆFUR LISTAMAÐUR ÁTTRÆÐUR Þann 20. sept. sl. varð Ríkarður Jónsson myndhöggvari áttræður. Hann er einn af okkar fjölhæfustu og vinsælustu listamönnum. Hann hef- ur skorið út fjölda gripa í þjóðlegum stíl, sem geymdir eru í kirkjum og heim- ilum víða um land. Hann hefur mótað myndir af fleiri íslendingum en nokk- ur annar. Auk þess er hann ritfær í bezta lagi og skáld gott. Ríkarður er uppalinn í Strýtu við Hamarsfjörð. Bróðir hans er Finnur 176 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.