Vorið - 01.12.1968, Blaðsíða 6

Vorið - 01.12.1968, Blaðsíða 6
Veturinn hafði hjúpað norSurhjar- ann snjó. I hinu afskekkta Finnlandi var harSur vetur. En í Júdeu er vetrar- nóttin eins og októbernótt á NorSur- löndum. Þetta var undarlega þögul og friSsæl nótt. Hún skall á án rökkurs eSa nokk- urs hiks. Þannig er nótt suSursins. I sama vetfangi birtast stjörnurnar. Ekki fyrst þær stóru og þær minni síSar, eins og hjá okkur, heldur allar í einu. Siríus deplar augunum til hins daufa skins vetrarbrautarinnar: Vak þú, og sof ekki. Nú verSum viS aS bera birtu og tilbiSja guS. TungliS líSur hreykiS yfir fjar- læg höf. Núna læddist þaS á tánum yfir himinhvolfiS. ÞaS var eins og smeykt viS aS hindra, aS hver stjarna gæti látiS sitt ljós skína sem skærast. HirSarnir viS Betlehem vöktu yfir hjörSum sínum. Allt í einu sáu þeir nýja stjörnu, sem skein yfir þeim. Stjörnurnar voru beztu vinir þeirra. En Jiessa þekktu þeir ekki. A meSan þeir voru aS furSa sig á því, hvaS hún ætti aS tákna, heyrSu þeir englasönginn meS hinum gleSilega boSskap. Einn hirSanna var meS tvö börn sín hjá sér. ÞaS voru drengur og stúlka og hann bjó um þau á mjúkum beSi í klettaskúta. Stóri hafurinn átti aS gæta þeirra, svo engin skepna úr hjörSinni æti mjúka grasiS, sem jiau lágu á. HirS- irinn ætlaSi sjálfur snöggvast til bæj- arins. Hafurinn var gramur yfir þessu. Hann þorSi ekki aS neita. En meS sjálfum sér hugsaSi hann: Hér verS ég aS standa og svelta, en hirSirinn lætur börnin sofa á angandi heyi! GeSvondur hélt hann vörS. Hvorki hafurinn eSa hirSirinn vissu aS Jietla var heilög nótt. Annars vissu þaS allir. Englarnir höfSu veriS sendir til aS kunngjöra þá skipun, aS á þessari nóttu mætti enginn gjöra nokkurri lifandi veru mein. Úlfurinn drattaSist hægt fram hjá varnarlausri hjörSinni. LjóniS kom til aS svala þorsta sínum í læknum. ÞaS sá sofandi ungviSiS, en snerti þaS ekki. Hýenan riasaSi af börnunum, Jrar sem Jrau lágu og sváfu, en lallaSi vandræSa- leg á brott. OlívutréS sagSi viS köngur- lóna, sem óf net sitt milli greina þess: „Gættu þess aS engar flugur festi sig í netinu Jjínu.“ Þokan sagSi viS engi- sprettuna: „Feldu þig undir pálma- blaSi á meSan ég fer fram hjá, svo Jjú verSir ekki hás.“ Og grasiS sagSi viS soltna hafurinn: „Biddu svolítiS, bíddu til morguns áSur en þú étur mig!“ „Hvers vegna? A ég aS slanda hér og svelta? SjáSu þessa lieimsku krakka. Þau sofa á heyinu í staS Jress aS éta JiaS. Nei, ég fæ mér aS minnsta kosti örlitla tuggu af ilmandi heyinu. ÞaS tekur eng- inn eftir því. Bara pínulitla tuggu. Nam, nam. FurSulegt hvaS heyiS bragSast vel.“ Fyrst át hann eina munnfylli. Svo eina til og enn eina. Loks var aSeins lítil brúga eftir. „ÞaS skiptir engu máli fyr- ir krakkana. Þau sofa fyrir Jjví.“ Og svo át hann J)aS sem eftir var. Þá vöknuSu börnin. Þau urSu vör viS hafurshorn í myrkrinu og urSu brædd. Þá varS hann reiSur: „Af 148 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.