Vorið - 01.12.1968, Blaðsíða 36

Vorið - 01.12.1968, Blaðsíða 36
Keflavík. afli síðari hluta vetrar og margir að- komubátar þar á vertíð. Um aldamótin 1900 voru íbúar þar um 300, en aðalvöxtur bæjarins befur verið síðustu 20—30 árin. Kaupstaðar- réttindi hlaut Keflavík 1949. En menningariíf er þar einnig fjöl- breytt og mikið gert lil að mennta æsku bæjarins. Þar er fjölmennur barnaskóli, gagnfræðaskóli, iðnskóli og tónlistar- skóli. Einnig sundlaug og íþróttavöllur. ★ Útsölumaður Vorsins í Keflavík er Haukur Hafsteinsson og hefur hann 134 kaupendur, eða fleiri en í nokkrum öðr- um bæ utan Reykjavíkur og Akureyrar. KEFLAVÍK Haukur Hafsteinsson. Keflavík er kaupstaður á lleykjanes- skaga við sunnanverðan Faxaflóa. íbú- ar eru um 5400. Atvinnuvegir bæjar- búa eru einkum sjávarútvegur, enda er þar ein af mestu fiskveiðihöfnum landsins. Einkum er þar oft mikill þorsk- 178 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.