Vorið - 01.12.1968, Side 23

Vorið - 01.12.1968, Side 23
Einar og leit á börnin til skiptis. „ViS getum safnað hrísi og kjarri. ÞaS er nóg af því hér. ÞaS er alveg skrælþurrt eftir þennan heita dag.“ „Og svo getum viS safnaS spýtum í fjörunum og þörum og þönglum. Þetta getur orSiS mikiS eldsneyti,“ sagSi Dóra. „Já, viS getum áreiSanlega fengiS nóg efni í stórt bál,“ sagSi Svanur, sem var nú uppveSraSur af því, hversu til- laga hans hafSi fengiS góSar undir- tektir. „Ég held, aS viS ættum ekki aS gera þetta fyrr en á morgun,“ sagSi Einar. „ÞaS eru meiri líkur til aS þá verSi fleiri á ferS, sem kunna aS sjá báliS og reykinn.“ „En viS getum safnaS í báliS í kvöld,“ sagSi Svanur. „Já, viS getum þaS,“ sagSi Einar. „Okkur liggur ekkert á aS fara aS sofa. ViS sofum bara belur, ef viS erum dá- lítiS þreytt.“ Og svo var þaS ákveSiS. Börnin gengu nú aS þessu af miklu kappi. Þau rifu hrís og lyng, birkikjarr og mosa og allt, sem brunniS gat. Einnig þara og þöngla úr fjörunni. Svo gengu þau um allar fjörur og fundu mikiS af spýtum, sem allar fóru á bálköstinn. Kösturinn stóS þar, sem eyjan reis einna hæst. „Bara aS þaS rigni nú ekki í nótt,“ sagSi Dóra. Þeir bræSur litu til lofts og athug- uSu skýjafar og önnur teikn himins- ins gaumgæfilega. „Nei, þaS rignir áreiSanlega ekki í nótt,“ sagSi Svanur spekingslega. Nátt- úrubörn, eins og börnin í Sóley, læra snemma aS ráSa veSur af skýjum him- insins og öSrum fyrirbærum hans, flugi fugla og öSrum háttum. Þetta er þáttur í stafrófi lífsins, sem þessi börn læra smátt og smátt og af sjálfu sér. Þegar kösturinn var fullgerSur, stóSu börnin kyrr um stund og horfSu á þetta verk sitt. Þó aS þetta bæri kannski eng- an árangur var allt annaS betra en vera iSjulaus.... og svo höfSu þau getaS orSiS þreytt. En þegar þessu var lokiS, læddist kvíSinn aS þeim aftur. En þeim hafSi hingaS til tekizt aS bægja honum frá sér og „heimili“ sínu. Eftir þetta skriSu þau inn í tjaldiS, lásu bænirnar sínar og sofnuSu vært. — Næsta morgun vöknuSu þau hress og óþreytt. Þetta var þriSji dagurinn hér á þessari eySiey. Þau borSuSu nú síSustu brauSsneiSarnar og síSustu pysjurnar, sem voru farnar aS verSa vondar á bragSiS. Á eftir drukku þau vatn, því aS af því var nóg í bili. Meira var ekki til aS borSa þennan daginn og enginn matur var til á „heimilinu“ eft- ir þetta. Hér eftir urSu þau aS halda í sér lífinu meS hráum eggjum. VeSur var enn gott, en lífiS var aS verSa nokkuS tómlegt í þessari einangr- un og óvissu. ASalviSburSur dagsins var þó eftir, en þaS var aS kveikja í bálinu. ÞaS voru enn nokkrar eldspýtur eftir og var því hægt aS kveikja í því á tveimur stöSum og innan stundar logaSi þaS glatt. Þesus báli fylgdi geysilegur reyk- ur, því aS spýturnar, sem börnin höfSu VORIÐ 165

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.