Vorið - 01.12.1968, Blaðsíða 41

Vorið - 01.12.1968, Blaðsíða 41
fyrir mörgum öðrum. Þeir vilja láta bera á sér og minna á, að þeir-eru frá Völlum, og koma ekki aðeins til að kenna knattspyrnu. Þeir geta sýnt þeim margt fleira. Nú skulu þeir fá að sjá hvernig á að haga sér í veizlum. Þá kaupa menn ekki aðeins kaffi og drekka það með það sama. Nei, menn lyfta b'ollanum hátt upp í loftið og halda hinni hendinni utan um stúlku. Þeir sjá Áka, heilsa honum með bollunum, svo að kaffið gusast <upp úr þeim. Áki staðnæmist og starir. Gleði hans er horfin. Hann finnur að svitinn brýst fram í andlitinu, eitíhvað hættulegt er að brjótast út. — Svona vitleysu geta Vallnastrákarnir fundið upp á. Hann dauðlangar að kalla til þeirra og reka þá út. En félögum hans, drengjunum og stúlkunum, sem eru óvön þessu, livað finnst þeim? Hann álítur að Hjördís og Sigríður kæri sig ekki um faðmlög neinna stráka — jafnsterkar og þær eru. Hann hlakkar til að sjá, hvernig þær muni hrinda Vallnadrengjunum frá sér. (S ögul ok n æst.) E. Sig. þýddi. Afi: 7/Langar þig ekki til þess að verða einhvern tíma afi eins og ég, Ottó 1 tli?" Ottó : ,,Æ, nei, ekki held ég það." Afi: „Hvers vegna ekki?" Ottó : „Af því að afarnir verða allt- af að gefa litlu drengjunum súkku- laði, en mér þykir það svo gott, að ég vil heldur borða það sjólfur." Labbnkútur Stubbur hét og stór var hann ekki, en stinnur, kubburinn sá. Hann langaði lil að lifa eitthvað stórt. helzt lönd og álfur sjá. Þegar allt var þakið ísi og snjó, var ágætt að leggja af stað, í hlýrri peysu með hettu og trefil — á hálku. ... Ja, það var nú það! H. J. M. BRÉFASKIPTI Vorinu hafa borizt nokkur bréf írá norsk- ura börnum um bréfaskipti við íslenzk börn. Blaffið vonast til aff lesendur Vorsins verði við þessum óskum frá frændum okkar. Stúlkur: Turild Finnsrud 5274, Bolstadöyre, Norge. Inger Kirsten Fyrdei, 5715 Stalheim, Norge. (14—15.) Kirsten Undheim, Arrestad, Kasse I. Bryne, Norge. (14.) Ingunn Marie Skáre, 6892 Hjelledalen, Nordfjord, Norge. (11—12.) Liv Eva, Presttulen, Vágánn, Guðbrands- dalen, Norge. Drengir: Arne Heth, 6836 Viksdalen. Sunnufjord, Sogn og Fjorene, Norge. (14—15.) John-Magne Lilleskare, 5484 Stolnen, Norgé. (12—13.) VORIÐ 183

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.