Vorið - 01.12.1968, Qupperneq 13

Vorið - 01.12.1968, Qupperneq 13
JÓLAMINNING Hljóð við rokkinn oft hún amma sat eða verpti skó og bætti fat. Prúður drengur lítill læddist þá ljúfrar ömmu til með barnsins þrá. Amma, viltu sögu segja mér? Sæll ég blusta’ í rökkrinu hjá þér. Þegar dvel ég einn við ömrnu kné, ótal fagrar myndir þá ég sé. f Nálgast óðum jólin, barnið blítt, bráðum söngvar þeirra hljóma vítt. Ljóssins hátíð lýsir, öUum kær, lífið verður betra, fegurð grær. VORIÐ 155

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.