Vorið - 01.12.1968, Page 13

Vorið - 01.12.1968, Page 13
JÓLAMINNING Hljóð við rokkinn oft hún amma sat eða verpti skó og bætti fat. Prúður drengur lítill læddist þá ljúfrar ömmu til með barnsins þrá. Amma, viltu sögu segja mér? Sæll ég blusta’ í rökkrinu hjá þér. Þegar dvel ég einn við ömrnu kné, ótal fagrar myndir þá ég sé. f Nálgast óðum jólin, barnið blítt, bráðum söngvar þeirra hljóma vítt. Ljóssins hátíð lýsir, öUum kær, lífið verður betra, fegurð grær. VORIÐ 155

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.