Heima er bezt - 01.05.1963, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.05.1963, Blaðsíða 3
NÚMER 5 MAÍ 1963 13. ÁRGANGUR (yrSmd ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Bls. Júlíus bóndi Björnsson í Garpsdal Guðbrandur Benediiítsson 156 Svipleiftur af söguspjöldum (framhald) Hallgrímur frá Ljárskógum 159 ísöld og gróður (1. grein) Steindór Steindórsson 160 Mála-Davíð SlGURÐUR BjÖRNSSON 162 Frá Norðurhjara (framhald) Jon Sigurðsson 165 Hvað ungur nemur — 170 Menn, sem ég man Stefán Jónsson 170 V. Sr. Magniis Helgason Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 173 Ógleymt augnablik (ljóð) Z þýddi 174 Staka JÚLÍUS JÓNSSON 174 Hold og hjarta (6. hluti) Magnea frá Kleifum 175 Eftir Eld (15. hluti) Eiríkur Sigurbergsson 180 Bókahillan Steindór Steindórsson 185 Frjáls hugsun bls. 154. — Bréfaskipti bls. 164. — Orðsending bls. 169. — Orðsending til áskrif. bls. 184. — Verðlaunagetraun bls. 186. — Myndasagan: ÓU segir sjálfur frá bls. 187. Forsiðumynd: Július Björnsson i Garpsdal. Kdputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 140.00 . í Ameríku $4.00 Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri að varast hvort tveggja. Það getur verið vænlegt til stundarsigurs að líta einungis á hið neikvæða, og sjá eng- an hvítan blett á andstæðingi eða skoðunum hans. En slíkur sigur leiðir fyrr eða síðar til enn meira falls. Til þess að frjáls hugsun og lýðræði megi þróast er því lífsnauðsyn að halda fram jákvæðu viðhorfi til lífsins og umhverfis vors. Vér megum ekki nota tæpitungu- mál eða tilfinningasemi gagnvart því, sem vér viturn að er rangt, en vér megum enn síður láta oss sjást yfir það, sem gott er. Og um leið og vér neyðumst til að rífa nið- ur og banna hitt og annað er skylda vor að vera reiðu- búnir að gefa eitthvað betra í staðinn. Með því einu móti fær mannfélagið þroskast á braut meira ferlsis og stærri afreka. St. Std. Heima er bezt 155

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.