Heima er bezt - 01.05.1963, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.05.1963, Blaðsíða 36
„Reynsla okkar á GASCOIGNE RÖRMJALTAKERFI er mjög góð“ Á þessum orðum hefst umsögn sú, sem Ámi Jónsson tilraunastjóri hefur látið „Heima er bezt“ í té, um Gascoigne rönnjaltakerfið, sem nú hefur verið í notkun í tilraunabúinu að Galtalæk við Akur- eyri um 5 mánaða skeið, og sem á allan hátt hefur reynzt með ágætum. Það er fróðlegt að kynna sér umtnæli tilraunastjórans um Gascoigne-kerfið, en þau birtast á öðrunt stað hér í blaðinu. Þar Itirt- um við ennfremur 5. og síðasta þátt getraunarinnar um Gascoigne-mjaltavélamar, að verðmæti kr. 11.500.00, sem þú hefur möguleika á að vinna, ef þú tekur þátt í getrauninni. Sjá nánar á bls. 186. EINKAUMBOÐ: Globus h.f. . Ámi Gestsson Vatnsstíg 3 . Reykjavík Símar 17930 & 17931

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.