Heima er bezt - 01.05.1963, Blaðsíða 36
„Reynsla okkar á GASCOIGNE RÖRMJALTAKERFI er mjög góð“
Á þessum orðum hefst umsögn sú, sem Ámi Jónsson tilraunastjóri hefur látið „Heima er bezt“ í té,
um Gascoigne rönnjaltakerfið, sem nú hefur verið í notkun í tilraunabúinu að Galtalæk við Akur-
eyri um 5 mánaða skeið, og sem á allan hátt hefur reynzt með ágætum. Það er fróðlegt að kynna sér
umtnæli tilraunastjórans um Gascoigne-kerfið, en þau birtast á öðrunt stað hér í blaðinu. Þar Itirt-
um við ennfremur 5. og síðasta þátt getraunarinnar um Gascoigne-mjaltavélamar, að verðmæti kr.
11.500.00, sem þú hefur möguleika á að vinna, ef þú tekur þátt í getrauninni. Sjá nánar á bls. 186.
EINKAUMBOÐ:
Globus h.f. . Ámi Gestsson
Vatnsstíg 3 . Reykjavík
Símar 17930 & 17931