Heima er bezt - 01.03.1970, Blaðsíða 39

Heima er bezt - 01.03.1970, Blaðsíða 39
F. COOPIRt H JA RTA Rl 110. Eítir bendingu frá Hjartarbana hafði Sjingaguk fjarlægt árina, og þegar Harry sá hinn dapra svip á andliti Indíánans, bráði af honum og hann hætti við fyrirætlan sína. — 111. „I guðs bænum,“ andvarpaði Hetty, — „hættið þessum æsingi. Við höfum annað þarfara um að hugsa!“ — 112. Beizkyrði Hettyar ork- uðu eins og köld vatnsbuna á karlmennina. Þau fóru nú öll að flytja nauðsynlegustu hluti út í ,,Orkina“, ýttu frá, og eftir litla stund fyllti kvöldgolan seglin. — 113. Strax eftir afhendingu fanganna fluttu Húr- ónar herbúðir sínar til tryggari staðar um kílómetra lengra inn í skóginn. Fílarnir gengu frá manni til manns, og við bjarmann frá bálinu handléku þeir hin helgu dýr fullir lotningar. — 114. Að lokum risu þeir á fætur og hófu villtan dans umhverfis bálið. Þeir dönsuðu þöglir í næturkyrrðinni og sveifluðu öxum sínum og hnífum yfir höfði sér. Þetta var hinn hljóði dauðadans, sem táknaði sigur yfir fjendum.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.