Heima er bezt - 01.03.1970, Blaðsíða 40

Heima er bezt - 01.03.1970, Blaðsíða 40
Grænmetis- & ávaxtakvörn. Blandar ávexti, grænmeti, dryklci og súpur. Hakkavél með fínu og grófu gatastykki fyrir kjöt, fisk, grænmeti og ávexti. Kartöf’uafhýðari. Afhýðir hráar kartcf’ur og rófur á mjög skömmum tíma. Safapressa pressar og sigt- ar safa úr sítrónum, appel- sínum, grapealdinum o. fl. Kaffikvörn malar eftir yðar eigin smekk, fínt eða gróft. Kaffið er ávallt nýtt. Baunahnífur og afhýðari. MATREIÐSLAN VERÐUR LEIKUR EINN MEÐ Hraðgeng ávaxtapressa — skilar hreinum safa. Þrýstisigti aðskilur steina cg annan úrgang frá græn- meti og ávöxtum. Grænmetis- & ávaxtarifjárn býður upp á nýja mögu- leika í matreiðslu. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN HEKLA H.F. Laugavegi 170—172, Reykjavík Já, ég vildi gjarnan fá að sjá KENWOOD CHEF myndablaðið, án nokkurra skuldbindinga af minni hálfu. Nafn Heimili KENWOODCHEF er miklu meira og allt annað en venjuleg hrærivél — Engin önnur hrærivél býSur upp á jafnmikið úrval ýmissa hjálpartækja, sem létta störf húsmóðurinnar. En auk þess er Kenwood Chef mjög auðveld í notkun og prýði hvers eldhúss. • Öll hjálpartæki er hægt að tengja á nokkrum sekúndum. — Engin sérstök tengidrif. • Hrærivélin er framleidd af hinu heimsfræga Kenwood fyrir- tæki til að létta húsmóðurinni heimilisstörfn — og til að veita henni ótal möguleika til fjölbreytni í matargerð og bakstri. Þeir, sem vilja fá nánari upplýsingar um KENWOOD CHEF hrærivélina, þurfa ekki annað en útfylla reitinn hér til vinstri, og senda hann í póst, og þá munu þeir strax fá sent stórt og fallegt litprentað upplýsingablað, algjörlega ókeypis og án nokkurra skuldbindinga. Þeir, sem vilja síður klippa út úr blaðinu, geta afritað textann á reitnum á sérstaka pappírsörk og sent hana í staðinn. Þér getið eignast Kenwood Chef hrærivél ókeypis, sjá bls. 110

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.