Heima er bezt - 01.11.1973, Qupperneq 15
STEINDÓR STEINDÓRSSON
FRA HLOÐUM:
Pættir um blöé og blaöamenn
á Akureyri
FRAMHALD
Smáblöð.
Mjölnir. Ekki mun sjálfstæðismönnum hafa verið það
létt, að hafa ekkert málgagn á Akureyri, enda þótt þeir
létu hreystiyrði falla um áhrifaleysi Norðra og Norð-
urlands. Þannig voru þau orð höfð eftir einum af framá-
mönnum þeirra um þá ritstjórana Björn og Jón, „að
annar þeirra (Björn) nennti að skrifa en gæti það ekki,
en hinn (Jón) gæti skrifað en nennti því ekki“. Þótt
þetta væri í hálfkæringi sagt, var sá sannleikur í því
fólginn, að Björn var meiri áhugamaður en rithöfund-
ur, en Jón sló stundum meira slöku við blaðstjómina
en hæfilekum hans og kunnáttu sómdi.
Þegar kosningar 1914 nálguðust hófust sjálfstæðis-
menn handa um útgáfu blaðs, er nefnt var Mjölnir, kom
hann fyrst út 6. des. 1913. Alls komu af honum 14. tbl.,
hið síðasta 8. apríl 1914, en kosningar fóru fram 11.
apríl 1914. Ritstjóri Mjölnis var Guðmundur Guðlaugs-
son, sýslumanns, óreyndur í blaðamennsku en glæsi-
menni. Var Mjölnir vel ritað blað og skorinort. En rit-
stjórans naut minna við en skyldi, því að hann var þá
heilsulaus maður og andaðist af berklum skömmu síð-
ar. Sá Halldór Friðjónsson að verulegu leyti um blaðið,
í veikindum Guðmundar, að því er hann sjálfur sagði
mér. Eftir kosningarnar var sögu Mjölnis lokið.
Fréttablaðið. Þegar heimsstyrjöldin fyrri hófst í ágúst
1914 streymdi fréttaefni að blöðunum, og allir voru
sólgnir í að heyra eitthvað nýtt um hildarleikinn. Þótti
mönnum langt að bíða vikublaðanna með fréttirnar,
eða þess að blöðin kæmu að sunnan. Jón Stefánsson var
hér sem oftar fljótur að finna, hvað hér heyrði til góðr-
ar blaðamennsku, og hóf hann útgáfu lítils blaðs, er
hann nefndi Fréttablaðið, kom fyrsta blaðið 10. ágúst,
og kom það oft út daglega til 3. des 1914 eða alls 55
blöð. Flutti það auk stríðsfréttanna einkum fregnir úr
bænum auk auglýsinga og ýmislegt smælkis. En annað-
hvort mun útgáfan ekki hafa borið sig enda kominn
keppinautur til sögunnar, eða útgefandinn trénast upp
á blaðinu, svo að ekki urðu lífdagar þess lengri.
Dagblaðið. Hvernig sem það var, þá virtist sumum
mönnum fréttaflutningur Fréttablaðsins ekki nægjan-
legur, og hófust þeir því handa um útgáfu fregnmiða
við og við. Hafði Sigurður Einarsson Hlíðar, dýralækn-
ir forgöngu um þá útgáfu. Upp af þessari fréttastarf-
Föstud.
h. növ. I
I. árg.
t tbl
*♦♦#***♦*••>•♦**♦♦••*♦*»• .*'ví *; • «••••••••»•••*••••»••••••«••••
% Ensrwai OtWs BjAnsvmif
*♦♦♦••♦*•*♦•*♦«•••♦*••••••»♦»•••♦•♦•»•*••*«••••••♦•••♦•♦•••••
Til náungansf
t m s* t}ð txtfi & /
w **!* st sta
TiiQðtifpjrm 9r:
■ . ■■ -- ■.
f .14 ifyq* > trtiimtírgvm .v*»n.fmrt
N**,. rfstéta ag
ng b* }Krt
: >}ftn/ af 'Satétsttífs
ðfríðmm
tk!:r mtrr tii ***./
tmttn HtígmiteM
l Prvi/dvK, f- þe* fJtl .Tn ’fiU'
■Stxtix ti ttftráfítfr&titr t*ú
tif4ftfiVí*v'jrf»innt i. i.wshín
fttu fr}t.'htvm***4 t* H/o*
ptíS t*r* U. tat ttétum
fMj Ja&ti ATuif éfit*far frjrtt-
, t> t.vAs œ ttg iraxragt *t
,».» gtxrattl Í»fi4.awíi9.
VttA' A*.tjprttúiapt r*r3
31 t>H tmsti* ikvti frtintí <ri
nttriXftfitxm íwtifö-tterww « rtíj.
es Si Vtt* MV oi ötca-rái
ítótti* t WtTíww ctru
tortiyu gtj(« hrtzitt trfaarKi. -
Erlendar simfregnir
Tdkynmng frá bmka ufanríktssf/ófninni i
Umíon.
íikSð {^jbðvwf* ivtfa öfjfnlna fytn það, Ju^a td vt’fa
•.tíðhámaör i kftfnv.Vur og chiriú $r#j <
þau, vbfurnw hafi *um ar hóh
Aivirmiiicyw « mtkrfi i Piúdintii.
Uptrnt«fljm»n»trmt I SiíAur-Ainkij rru 'iarr tflrvgrabir
Egy'pUisud Iýwr 'Jrrsttmhyfli tkmi Vtfl
Akaíw ortífii'a h*fa r.r$tð i Fríkki»ndi og ýmyvm vritt b»fufx
ttuðar þ-o rr*ður « i>ípnft
Fnrxnif fri Þjoðmjyrn JtvTmB. að >)<«csru5t« h«ft vcffð við
Oiðc*tr»ndijr. brcsfcu c4upm Montnouth h*fi tt.'kkxS rt\ iJWr^J
bopr vtofsfccftiM. cn •'/rnt«* sitp hífi Vtjinttí uikíwi Í flr*tt».
BnrU*tf6rH e* |>citó t
Reutm Bureau, London
•1 þýsk hcrvifp haia \fesi ’.>3 Vwrns'HJth 'i f*. m . iuiti fm
sprrntpkúhim upi’tiihltf »*rM«Jtra fjFl’v>3.ibÁtyf»tn i iakr.'n
l«ltl t nrtl5»u vtð þ»u tjj; *45Hisð iNtk-t ;*ip.n V»gAu
rnðwr tuiwimdtíR
Rfrgnir lUMunarbiilif lcnb A t.ínsiu/dtt'h vAk.
Vi't* i k þ 4 ndv.
4<* iryfo (ttdii
f.ftrhíS! gr*t<Utm nm ;«U aufi.
r* XmrKtuy *tfrS&> si ,V:as
<f'HvxXnm a'tdtauiSifttn. »rss
nttírt iattttivAje firtfa nafeöi kixg
di fH kfrrkxM
pétmtn tii
9f rg f&iirtíá tiltrS
fiiTtt jtftf.r.&txt
Verð blaðsín*
fri'is': iaiajjí Ji oat
. ftrtí tjtt* en 5 r*tí-
8t- 4tff* mtttk i matttMa SvttTs-
r.iwtam ptftí frxtiút tt Íyttí
'tftS Vfffttu feti. tsfi tmfigx
'■■é' tí ifttm fti* 1 f*tr~s tumfi
SKf. éfÍAiÍSSOS.
vcrítur keypt hafSta \erdt I
Garl Höepfners
verzlun
Stjörnankrám staáfest. ' r **>*»>*
f*ír*At**xi. * ’ «
54iV«v«ftíAiitu Míf þwnt^íryíi « V « 'M t*
ym 4» Immil .< t»*- tu» *•♦«■• •■■-.■..•■> ••
^**m %m
■storbeiyMi$afóg v.\**u aW* ,tv)„ M ^ rW . ^
iwA fyftfvatí þciin vm \xim > ,a «? !.;**••»••; .NilAlVi * !>«
Iyigtjl ' 'tnr tín nut
He'vma er bezt 391