Æskan - 01.11.1951, Síða 2
Jólablaö Æskunnar 1951
Barna- og unglingabækur.
Anna í Crænuhlíð.
Ný útgáfa af Onnu í Crænuhlið kemur á markaðinn
fyrir jólin. Hartnær 20 ár eru liðin síðan hún kom fyrst
út. Anna í Grænuhlíð mun vera vinsælasta telpnasaga,
sem komið hefur út á íslenzku.
Drengirnir í Mafeking.
Þessi spennandi saga fjallar um atburðina, sem urðu
upphaf að stofnun skátahreyfingarinnar. Baden-Powell,
sem þá var ungur liðsforingi, er ein aðalsöguhetjan. Það
er vandfundin skemmtilegri saga handa drengjum og
unglingum.
Reykjavíkurbörn.
Sögurnar í þessari bók eru minningar höfundarins,
Cunnars M. Magnúss., frá árunum, sem hann kenndi
í Austurbæjarskólanum í Reykjavík. Þær bregða upp
mörgum eftirminnilegum myndum af reykvískum börn-
um, áhugamálum þeirra og hugðarefnum, gleði og sorg-
um, félagslifi og skemmtunum. — Kemur út fyrir jólin.
Æviníýraeyjan.
Heimsfræg ensk barna- og unglingabók, ákaflega
skemmtileg og spennandi, prýdd óvenjulega góðum mynd-
um. Hentar jafnt drengjum og telpum.
Lífið kallar.
Hugðnæm og skemmtileg saga handa telpum og
unglingsstúlkum, prýdd ágætum myndum. — Kemur út
fyrir jólin.
Systkinin í Claumbæ
og
Fjölskyldan í Glaumbæ.
Þessar víðkunnu bækur ensku skáldkonunnar Ethel S.
Turner hafa farið sigurför um allan heim, enda er hér
um framúrskarandi bækur að ræða. Þær eru einkum
ætlaðar telpum og unglingsstúlkum, en reynslan hefur
sýnt, að drengir og fullorðið fólk hefur engu minni
ánægju af þeim.
Bækur handa yngsfu lesendunum.
Músaferðin. Skemmtileg saga og ágætar myndir. Sér-
stök eftirlætisbók litlu barnanna. — Ný útgáfa kemur
fyrir jólin.
Músin Peres. Falleg og skemmtileg saga, prýdd aragrúa
mynda, þar á meðal mörgum litmyndum. — Kemur út
fyrir jólin.
Sagan af honum Sólstaf. Gullfalleg saga, prýdd mörg-
um litmyndum. Ein fegursta barnabók, sem hér hefur
verið prentuð.
Prinsessan og flónið. Skozk ævintýri með myndum.
Góð og skemmtileg barnabók.
Töfrastafurinn. Skemmtileg ævintýri með myndum.
Draupnisútgáfan.
Pósthólf 561. Reykjavík.
Barnabækurnar
frá H.F. LEIFTUR, Þingholtsstræti 27, Reykja-
vík, mæla með sér sjálfar:
Ása, Signý og Helga ........................ kr. 5.00
Bakkabræður..................................... — 5.00
Barnagull ..............'................... — 5.00
Barnasögur frá ýmsum löndum ................... — 5.00
Blómálfabókin (með litmyndum) .............. ■— 20.00
Búkolla ........................................ — 5.00
Búri bragðarefur............................... — 5.00
Dísa Ijósálfur................................. — 1 5.00
Dumbó, sirkusfíllinn ....................... ■—■ 7.50
Dæmisögur Esóps, I. hefti .................. —■ 8.00
Dæmisögur Esóps, II. hefti .................... — 10.00
Ferðir Gullivers um ókunn lönd (kemur fyrir jól)
Finnur og fuglarnir ......................... kr. 7.50
Ford; bóndasonurinn, sem varð bilakóngur •— 10.00
Fóthvatur og Grái-Ulfur. Indíánasögur . . . — 4.50
Fuglinn fljúgandi, kvæði eftir Kára
Tryggvason .................................. — 16.00
Gosi, saga um tréstrák (með litmyndum) — 20.00
Grimms ævintýri, 5 hefti ...................... — 9.50
Hans og Gréta .............................. ■—• 5.00
Heima. I koti karls og kóngs ranni ............ — 20.00
Heims um ból. Jólabók.......................... — 1 5.00
Hlini kóngsson ................................ — 5.00
Hrói höttur ................................... — 1 5.00
Indíánabörn..................................... — 7.50
ívar hlújárn .................................. — 22.00
Kóngurinn í Gullá............................. —• 7.50
Mjallhvít .................................. -—■ 5.00
Nasreddin .................................. ■—• 10.00
Nóa. Saga um litla stúlku ..................... — 1 5.00
Rauðhetta .................................. -— 5.00
Sagan af Hringi kóngssyni og hundinum
Snata ...................................... —• 5.00
Sjáðu hvað ég get gert, eftir Guðrúnu Briem — 10.00
Stóri Björn og litli Björn ................... —■ 15.00
Sögur Sindbaðs ................................. — 12.50
Tarzan og eldar Þórsborgar ..................... — 12.50
Tarzan sterki................................... — 30.00
Toppur og Trilla, tvíburasaga .............. ■— 12.50
Tumi þumall .................................... — 5.00
Undir skátafána ................................ — 22.50
Þegar við Kalli vorum strákar, eftir Örn
Snorrason .................................... — 15.00
Þrír bangsar ................................... — 5.00
Þyrnirós ....................................... — 5.00
Ævintýri og sögur, eftir H. C. Andersen
(bókin kemur fyrir jól) .................
Ævintýri ungans, eftir Friðriku Guðmundsd. — 4.50
Óskubuska ...................................... — 5.00
Leifturbækur
fást hjá öll um bóksölum.
102