Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1951, Síða 43

Æskan - 01.11.1951, Síða 43
Jólablað Æskunnar 1951 Ridd arasogur IV.—VI. eru nú komnar út og kosta til áskrifenda kr. 160.00 í skinnbandi, en 120.00 óbundnar. ♦ í þessum þrem síðari bindum Riddarasagna eru meðal annars þessar sögur: Elís saga og Rósamundu, Porcirals saga, Clari saga, Vilmundai' saga viðutan, Sigurðar saga fóts, Drauma-Jóns saga, Sarpidons saga, o. fl. Áskrifendur eru vinsamlega beðnir að vitja bóka sinna hið fyrsta. ♦ íslendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7. Símar: 7508 og 81244. Reykjavík. Jólin nálgast ♦*« ♦*« ♦*« »*♦ ♦ »*♦ »*♦ ♦*. »*♦ ♦*. ♦*« »*♦ ♦*« **♦ »*♦ »*♦ ♦*« ♦*♦ »*»»*♦ ♦*« Engin gjöf er fullorðnu fólki kærkomnari er góð bók. Hún veitir svo margar hljóðar ánægju- stundir eftir erfiði dagsins. En fullorðna fólk- ið ætti líka að athuga, að bókin, sem gefin er unglingi, er oft förunautur hans alla ævi. Þess vegna þarf að vanda vel bókagjafir ungl- inganna. Handa unga fólkinu viljum vér benda á eftirfarandi bækur: Nonnabækurnar, af þeim eru komnar út fimm: Sólskinsdagar, Á skipalóni, Nonni, Nonni og Manni og Borgin við Sundið. Bernskan og Geislar, eftir Sigurbjörn Sveins- son, hinn vinsæla barnabókahöfund. Árni og Berit, fróðleg og skemmtileg ferða- saga unglinga, sem fara víða um heim. Bernska í byrjun aldar, eftir Þórdísi Erlu Jónsdóttur, lýsingar á lífi og kjörum fólks í Reykjavík um og eftir síðustu aldamót. Af bókum handa fullorðna fólkinu má nefna: Rit Gröndals, Sjóferðasögur Sveinbjarn- ar Egilson, Rit Kristínar Sigfúsdóttur, Bækur Jónasar frá Hrafnagili, Ljóð Bólu-Hjálmars, Einars Benediktssonar, Bláskóga Jóns Magnús- sonar, Biblíuna í myndum, Dalalíf, Dulheima Indíalands, Dulmögn Egyptalands, Ferðasögu Árna Magnússonar frá Geitastekk, Ævisögu Guðmundar Friðjónssonar, Sögur ísafoldar. Fást hjá bóksölum um land allt og beint frá Bókaverzlun ísafoldar. 143

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.