Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1951, Side 44

Æskan - 01.11.1951, Side 44
Jólablað Æskunnar 1951 nýjar unglingabækur eru nýlega komnar út hjá bókaútgáfu Æskunnar. Stella og allar hinar. Þetta er framhald af sögunni um Stellu, sem kom út í fyrra. Sigurður Gunnarsson skólastjóri á Húsavík þýddi. Verð kr. 29.00. Adda í menntaskóla. Þessi bók er einnig framhald af hinum vin- sælu Öddubókum eftir Jennu og Hreiðar kenn- ara á Akureyri. Verð kr. 22.00. I Glaðheimum, eða framhald af sögunni um Hörð og Helgu, eftir hinn vinsæla höfund Dóru-bókanna, Ragnheiði Jónsd. í Hafnarfirði. Verð kr. 32.00 Tveggja daga ævintýri, effir Gunnar M. Magnússon kennara. Þetta er spennandi drengjasaga, sem styðst við sann- sögulegt efni, frá tíma þeim, er Fransmenn- irnir voru hér við land á duggum sínum. Verð kr. 25.00. Todda frá Blágarði, eftir Margréti Jónsd. skáldkonu og fyrrverandi ritstjóra Æskunnar. Verð kr. 22.00. Fást hjá öllum bóksölum. Aðalútsala: Bókabúé Æskunnar, Kirkjuhvoli. 144

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.