Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 9

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 9
Jólablað Æskunnar 1955 ■*<• Ur olíu eru unnar um þúsund mismunandi vörutegundir: Pú veizt um benzín á bíla og flug- vélar, olíu á aflvélar skipa og til húsaupphitunar, smurningsolíur á allskonar vélar og farartæki. En úr olíu er einnig unniá þvottaefni, skordýraeitur, lakk, gúmmí, varalitur, bón, frostlögur, plast og ótal, ótal margt fleira. Án olíu væri líf okkar miklu erfiáara og óþægilegra. SHELL er eitt stærsta olíufélagiá og á sinn þátt í því, hvað olía skiptir miklu máli í daglegu lífi okkar allra. Hugsaáu út í þaá næst, þegar þú ferá fram hjá SHELL-b enzíndælu.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.