Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 35

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 35
Jólablað Æskunnar 1955 áhuginn. Þegar ég var 11 ára, tefldi ég fyrst opin- berlega á skákmóti í Reykjavík og varð einhvers staðar í miðju hvað röð snerti. Síðan keppti ég oft á ýmsum mótum, meðal annars varð ég sigur- vegari í 2. flokki árið eftir, þá 12 ára. 13 ára gamall vann ég í 1. flokki og komst þannig í meistara- flokk. Auk þess keppli ég oft á ýmsum smærri mótum. Þegar ég var 15 ára, tók ég þátt í Norður- landamóti í meistaraflokki og stóð mig það vel, að ég hlaut réttindi til þess að keppa í landsliði. Árið 1951 keppti ég svo í landsliði og varð nr. 2—3.“ Stjarna Friðriks iiæklcar nú óðfluga, og árið 1952 verður hann íslandsmeistari í skák — þá aðeins 17 ára að aldri. Árið eftir — 1953 — ver hann Islandsmeistaratitilinn og hlýtur auk þess annan ekki lakari — Norðurlandameistari í skák. Veturinn 1953—54 keppir Friðrik minna. Þá er hann i 5. bekk Menntaskólans, og námið verður nú að ganga fyrir. Þó tók hann þátt í skákmóti í Hastings í Englandi í jólaleyfinu og stóð sig af sömu prýði og áður. Um sumarið keppti hann svo i Tékkóslóvaldu og á Ólympíuleikunum í Hollandi. Og allir vita, hversu glæsilega liann stóð sig á hinu nýafstaðna Norðurlandamóti. „Þú hefur ferðazt heilmikið um í heiminum vegna þessara skákmóta." „Jæia, ekki er nú mikill timi til þess. Hann fer aliur í að tefla. Að aflokinni slcák er maður þreyttur oe fer að sofa, svo að ekkert verður iir ferðalögum. Það er miög þreytandi að leika hveria skákina eftir aðra án þess að hafa dag á milli. Taugarnar segja iíka oftast til sín, a. m. k. rélt fyrir leik. Ég finn aldr^i til taugaóstyrks, þegar ég er setztur að borðimi.“ Friðrik seeir, að verst sé, þegar mótleikarinn hefii leik með byrjun, sem hann hefur ekki séð áður. „Þá eyðir maður allt of miklum tima til umhugs- unnr og lendir svo i timahraki, og þá er voðinn vis. Til dæmis kom betta fvrir. begar ég taoaði síðustu skákinni á Norðurlandamótinu fvrir Bent T.arsen. Við verðum að tefla 40 leiki á 2 klukkustundum, annars er skákin tönuð, og hann bvrjaði skákina nioð bvriun, sem ég hafði aldrei séð. Þess vegna evdítí ée 70 minútum i að hugsa um einn leik. svo að niill tími vann«t fvrir liinn 90. Að vísu hafði ég hr,ð nf nð tofin 40 Viki. en flvtirinn var svo mikiR, nð ká vnr skákin tönnð. Svo er lika erfitt," bætir Friðrik við, „begar allir eru búnir að segia, að inaður vinni, þá verður maður taugaóstvrkari." „Hefur ekki verið erfitt að stunda nám jafnframt skáltinni?" „Jú, enda liafa einkunnirnar farið síversnandi o íatiífiiö un. Júladagur jólagjafir, jólagleði færir mér, undurgaman, allir saman ætla þá að skemmta sér. Fimm dagar eftir, ástin mín. Fjórir dagar eftir, góða mín. Þrir dagar eftir, heillin mín. Tveir dagar eftir, vina mín. Einn dagur eftir, gæzkan mín. Enginn er eftir, elskan mín. Kemur hann þá loksins, loksins inn Ijúfi jóladagurinn! Margrét Jónsdóttir þýddi úr ensku. með hverju ári.“ Þetta eru reyndar ýkjur, því að Friðrik lauk stúdentsprófi frá stærðfræðideild Menntaskólans síðastliðið vor með ágætri einlcunn. Fjármálin hafa vafalaust verið Friðriki erfiðust. Utanferðirnar hafa koslað hann mikið fé, sumar- vinnan orðið litil sem engin. Að vísu hafa skák- samböndin kostað hann að einhverju leyti, en slikar ferðir kosta alltaf mikið fé úr eigin vasa. Nú verður úr þessu bætt. Friðrik mun nú lialda utan eftir áramótin til náms í Bonn í Þýzkalandi og fær vissa fjárupphæð til þess. Ilann hefur í hyggju að leggja stund á þýzku við háskólann þar. Hann segist ekki geta liafið langt háskólanám að svo stöddu, nema að hætta að tefla, en það vilja nú fæstir samþykkja. „Ég ætla að sjá, hvað ég get. Ef mér fer að liraka, Iiætti ég að tefla og fer að læra einhverja grein liáskólanáms, en um það er allt óvíst. Enn þá veit ég ekkert, hvað ég get í skákinni,“ segir hann. „Að lokum Friðrik, hvað þarf ungur maður fvrst og fremst að gera til að geta orðið góður skák- maður?“ „Byrja nógu snemma og tefla nógu mikið. Einnig þnrf hann að lesa mikið um slcák. Maður getur aldrei lesið nógu mikið af bókum um skák, hún býr yfir óendanlega mörmmi möguleikum." Qff svo ætla ég ekki að tefja Friðrik lengur. Eftir áramót fer Friðrik utan og leggur til nýrra sigra — eða ósigra. Við óskum honum öll góðs geneis og margra sigra. En beir eru þó eklcert aðal- atriði. Aðalatriðið er, að Friðrik haldi áfram að vera sá maður, sem hann hefur verið hingað til 135

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.