Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 13

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 13
Jólablað Æskunnar 1955 Hann finnur á sér, að þeir búa yfir einhverjum dásemdum, sem liann megnar ekki að framkalla. Hann er lílca svo liræðilega þreyttur og svangur. Það er sjálfsagt búið að borða kvöldmatinn og allir farnir að sofa á barnaheimilinu. Það gerir eldcert til. Ilann ætlar að lialda áfram að leita að pabba og mömmu, þegar liann er búinn að livíla sig. Hann liefur lcomið auga á liálmlirúgu og gamalt teppi í einu liorninu á lierberginu. Hann fer þang- að og leggst niður í liálminn og breiðir teppið yfir sig. Svo liggur hann graflcyrr og rennir aug- unum yfir liljóðfærin, eitt af öðru. Iiann finnur eldci eins milcið lil svengdar núna, en liann er ósltöp syfjaður og þreyttur. En livað er, sem lionum lieyrist? Hver getur verið að tala inni i lierberginu? Hann liefur elcld orðið var við, að neinn lcæmi inn. Þetta er þó í mcira lagi undarlegt. Hljóðfærin eru farin að tala saman. — Ég má sannarlega rnuna fífil minn fegri, segir píanóið. Hér stend ég, rylcfallið, daginn út og daginn inn, engum lil gagns eða yndis. Sú var tíðin, að sniJlingar fóru um mig höndum, og tónarnir mínir lcomu tárunum fram í ótal mörg augu. Og enn geymi ég óma frá liðnum ævidögum og rifja þá upp mér til afþreyingar. Svo Itemur yndislegt lag, sem Óli liefur aldrei heyrt áður, en það minnir liann á sólslcin og blóm og fuglasöng. — Ég á alls eldci lieima hérna, segir gömul fiðla. Mér var hent liingað inn af vangá, og ég lilýt að verða telcin fljótlega aftur. — Það segjum við öll, gellur i mjóróma flautu. — Já, en það víst, hvað mig snertir, segir fiðlan. Ég veit, að gamlar fiðlur eru beztar, svo að það er engin ástæða til að láta mig lcúra hérna innan um allt þetta slcran. Ég þarfnast elclci nema smá viðgerðar til þess að vera fulllcomin eins og áður. Húsbóndi minn seldi mig, af því að hann var fá- tælcur og veilcur. Sá, sem lceypti mig, kunni elcki með mig að fara, og svo lenti ég á liralcningi og bilaði að lokum. — Við höfum heyrt þetta allt áður, oft og mörg- um sinnum, segir stóri lúðurinn með drynjandi röddu. Það talar enginn um, þó að ég megi hirast hér. Það hefur þó verið blásið í mig á stórhátíðum og til þess að fagna þjóðhöfðingjum. Viljið þið heyra, hvað ég lcann? — og lúðurinn leikur fjörugt göngulag. — Æ, þessi hávaði fer í taugarnar á mér, segir fiðlan, og ég skil elclci í öðru en allir liafi meiri ánægju af að heyra eitlhvað, sem ég get rifjað upp. Hlustið þið nú á. ♦*«♦*♦♦*♦♦.*..♦$♦.£♦♦$♦**♦♦.*♦♦*♦♦$♦♦$♦♦$♦♦$♦♦$♦♦$•♦$♦♦$♦ ♦$**$**$«*$*«$*«§o§*«$**$*«$**$**$*«$*«2*«$«*$**$**$**§*«§**$» ♦$♦♦$*♦£♦♦$• Svona gerir anrnia/ *J« ****£«*J*«J* •$•♦$•♦$♦♦$♦♦$•♦$♦♦$♦♦*♦•$•♦$♦♦$♦•*♦♦£♦♦£••£♦♦$♦ ♦£««■*■♦♦$♦♦$♦♦$••$♦ •£••$• •£♦♦$♦♦$♦♦$•< ►*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*« ♦*♦ *^« ♦*♦ Og svo strýlcst fiðluboginn um strengina og leilcur yndislegt vöggulag. — Ég á lílca minningar, segir flautan, og lagið hennar minnir á söng næturgalans. — Ég minnist, ég minnist . .. segja öll liljóð- færin, hvert í lcapp við annað, og minningarnar lcoma fram í brotum úr lögum og tónverkum, sem þau spila, fyrst bvert í sínu lagi og seinast öll sam- an, svo að úr þvi verður voldug hljómkviða. Óli litli hrekkur upp úr fasta svefni við umgang og hávært mannamál. — Þetta hlýtur að vera gamla fiðlan. Hvernig liefur hún getað lent inn í þessa ruslalcompu? er sagt með lcarlmannsrödd. — Það er óslciljanlegt. En sjáðu. Það liggur sof- andi drengur þarna úti í horni. Nú er það kona, sem talar. — Hann er elclci sofandi. Sérðu elclci, að hann er með opin augun. 113

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.