Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 32

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 32
Jólablað Æskunnar 1955 Einars frænda. Margrét Jónsdóttir þýddi úr norsku. jólagjöf — Ertu nú alveg viss um, að þú vaknir í tæka tíð í fyrramálið, Ted? Hvernig fer, ef við sofum yfir okkur? Hefði Maja verið heima, væri öllu óhætt. — Bull! Þessi vekj araklukka gæti vakið heila hersveit. Það er ekki svo litill í lienni glymjandinn. Ég lief stillt hana á liálf sjö, til þess að vera ör- uggur. Ilerra minn trúr, hvað ég hlakka til! Lilja, syslir Teódórs, lokaði ferðatöskunni svo að small í . — Já, ég get víst ekki sofnað fyrir tilhlökkun, sagði hún. — Það er dásamlegt, að við skulum fá að fara — og að mamma er orðin svona hress og lieil- hrigð. Það eina, sem er leiðinlegt, er, að pabbi skuli vera svo óralangt í burtu. — Já, en hann kemur heim með vorinu, og þá er hann búinn að lofa því, að ég skuli fá að sigla með lionum suður fyrir land. Teódór lxljóp upp stigann, einn, tveir, þrír! Hann þurfti að ná í skíðin sín. Systkinin liöfðu heyrt, að þarna uppi í Guðbrandsdal væri afbragðs sldða- færi. Þau böfðu nefnilega fengið bréf frá móður sinni í morgun. Hún dvaldi hjá vinkonu sinni i Guðbrandsdal, hafði verið veik i haust sem leið, og læknirinn hafði ráðlagt lienni að leita til fjalla og anda að sér hreina, tæra háfjallaloftinu. Nú var hún búin að vera að heiman í heilan mánuð. Ted og Lilja liöfðu verið ein í húsinu ásamt Maju, gömlu, góðu vinnukonunni, sem liafði verið hjá foreldrum þeirra í full fimmtán ár, alla ævi syst- kinanna og meira til. Þau höfðu búið sig undir að lialda jólin, án pabba og mörnrnu, aðeins með Maju. Hún var ágæt. Allt i lagi með Maju — en þetta var samt undarlegt og' óviðfelldið. Það liafði svo sem borið við oftar en einu sinni, að pabbi þeirra var fjar- verandi á jólunum, því að hann sigldi um öll lieimsins liöf. En mamma! Nei, slíkt og þvilíkt hafði aldrei komið fyrir áður. En skyndilega liafði allt breytzt. Þau áttu að fá að ferðast, fara til hennar og dveljast um jólin uppi í sveit á fallega bóndabænum, Álfhólum í Guðbrandsdal. Það var sannarlega ekki að furða, þó að þau væru í sjöunda himni og réðu sér varla fyrir tilhlökkun. Teódór og Lilja voru alein í húsinu. Maja hafði farið niður í þorpið þenna morgun lil systur sinnar, er bjó þar. Hún ætlaði að hjálpa henni við jóla- baksturinn. 132 Ted hafði ldaupið til liennar undir eins og þau systkinin fengu bréfið frá móður sinni. — Þú þarft ekki að koma heim í kvöld þess vegna, Maja, sagði hann. — Við getum vel bjargað okkur sjálf og búið olckur út. Við skiljum úlidyra- lykilinn eftir lijá frú Andersen. Þú sækir hann svo bara þangað. Maja, gamla trúlynda Maja var ekki vel ánægð með þetta, en Ted fullvissaði liana um, að öllu væri óliætt, þeim þætli aðeins miklu meira gaman að úthúa sig svona upp á sitt eindæmi. Undir kvöldið tók að snjóa, leit út fyrir hvít jól, nógan jólasnjó. Lilja bjó til kakó, sem þau ætluðu svo að hita upp á aðfangadagsmorguninn, smurði brauð i nesti og hafði allt tilbúið. Ferðin með járnbrautarlestinni tók 4 tíma, svo að búast mátti við, að þau yrðu svöng á leiðinni og vafasamt, að þau befðu tíma til að borða um morguninn, áður en þau legðu af stað — eða að þau hefðu lyst á því. Ótal margt þurfti að alliuga og undirbúa, en loks ldukkan að ganga ellefu var allt til reiðu, og þau fóru í háttinn. Teódór setti vekjaraklukkuna á fjöl fast við höfðalagið sitt. Þá lilaut hann að vakna við gaura- ganginn í henni. Það vantaði nú ekki annað en að þau svæfu yfir sig. Þokkaleg tilhugsun það, eða hitt þó heldur! Brátt lieyrði Teódór, að Lilja systir hans var sofnuð. Hún var meira að segja farin að hrjóta. Sjálfur lá hann lengi vakandi. Hann heyrði klukk- una slá ellefu, liálf tólf og lólf. Nú var Þorláksmessukvöld. Jólin voru eigin- lega komin. Hann dauðlangaði til að vekja Lilju og tala um þetta við hana, en það var víst ekki gustuk. Ilenni veilti ekki af að sofa, eins og liún hafði baslað við ferðaundirbúninginn allan síðari liluta dagsins. Allt í einu lirökk Teódór við. Það var líkast því að eldingu slægi niður í huga hans: Einar frændi! Gamli frændi, sem þau liöfðu alveg gleymt. Mamma hafði þó ámálgað það við þau, að gleyma ekki jólagjöfinni handa Einari frænda, og gæta þess, að hann lengi hana á Þorláksmessu eins og venjulega. Hún hafði meira að segja látið pening- ana í umslag og lagt það í efstu kommúðuslcúffuna, fimmtíu króna seðil, svo átti liann að fá stóra jólaköku og körfu með eplum og appelsínum.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.