Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 42

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 42
Jólablað Æskunnar 1955 Yölundarhús. Kastalabúinn hefur rænt dóttur kóngsins og lokað hana inni i kastal- anum og lætur kappa sína og alls konar diskinn, fer liann mjög gætilega. Það er þó mesti óþarfi, þvi að diskarnir voru allir teknir í burtu án þess hann vissi, um leið og bundið var fyrir augu hans, en áhorfendur skemmta sér hið bezta yfir varúð hans. Læknisráð. Teknir eru jafnmargir miðar og þátt- takendur eru í leiknum og skrifað sitt sjúkdómsnafnið á hvern þeirra. Mið- ana skal siðan brjóta saman og leggja þá í eitthvert ílát. Á aðra miða skal síðan skrifa ráðleggingu við sjúkdóm- unum, brjóta þá eins saman og leggja í annað ílát. Sá, sem leikur lækninn, gengur milli viðstaddra og spyr, hvað að þeim gangi. Hver um sig dregur þá einn miðann af þeim, sem sjúkdóma- nöfnin eru á, og les það, sem á honum stendur. skrímsli verja vegina þangað. En get- urðu fundið færa leið þangað og hjálp- að stúlkuanganum? En læknirinn er ekki ráðalaus. Hann dregur einn miða með ráðleggingu og les, hvernig farið skuli með sjúkdóm þennan. Telja bækur Móse. Nokkrum bókum er raðað á borð. Þeim, sem leysa vilja þrautina, eru sýndar bækurnar, og síðan er bundið fyrir augu hans. Honum er nú sagt að telja bækurnar með þvi að taka þær upp. hverja eftir aðra, og megi honum ekki fipast, þá hafi hann tapað leiknum. Einhver viðstaddur segir honum, að hann megi æfa sig fyrst, og skuli hann stýra hendi hans. Síðan telja þeir bækurnar, en þau brögð eru í tafli, að einni bókinni hefur nú verið stungið undan, en í hennar stað settur diskur með köldum hafragraut eða öðru því, sem blindingjanum kemur á Ráðningar á þrautum. Hvar eru ferðalangarnir? 1. Indversk stúlka i Japan. 2. Enskur drengur í Kina. 3. Eskimóadrengur í Hollandi. 4. Japönsk telpa i Arabiu. 5. Hollenzk telpa i Arabiu. 6. Kínverskur drengur i Grænlandi. 7. Arabadrengur í Englandi. o—0—o Skrítnar skepnur. 1. Kýrliaus á hesti. 2. Hrosshaus á svíni. 3. Svinshaus á kú. 4. Pelikanahaus á hana. 5. Ljónshaus á fil. 6. Gíraffahaus á strút. 7. Hundshaus á ketti. 8. Hanahaus á önd. 9. Kattarhaus á liundi. 10. Andarhaus á pelikana. 11. Fílshaus á Ijóni. 12. Strútshaus á gíraffa. o—0—o Yölundarhús. Það er hægt að komast til kastalans eftir hverjum veginum sem er, en mið- vegurinn er greiðfærastur. óvart. Vitanlega má blindinginn eklci kunna leikinn, og séu fleiri viðstaddir, sem kunna hann ekki, er auðvitað sjálfsagt að láta þá ekki liorfa á, lieldur leyfa þeim hverjum eftir annan að telja bækurnar. Aumingja kisa. Einn þátttakenda er valinn til að vera kisa. Hann krýpur á kné fyrir framan einhvern í hópnum og mjálmar eins kisulega og hann getur og í hvaða tón, sem honum þóknast. Sá, sem hann krýpur fyrir, strýkur kollinn á kisu án afláts og segir: „Aumingja kisa, aumingja kisa.“ En kisa reynir með öllu móti að koma honum lil að hlæja, brettir sig, fettir og mjálmar, en má ekkert annað segja. Takist kisu það, kemst hún úr kattarhamnum, en liinn verður kisa. *J* *^* ♦£♦ ♦*« ♦*♦ ♦’« »*♦ »*« **♦ »*« ♦-*« »*♦ »*♦ ♦*« **- ecíLleg jól. — ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ *^« *^« *^« ♦*♦ ♦** ♦** ♦*« ♦*« ♦*♦ ♦*♦ *■*-♦ *^« ♦£♦ Ritstjóri: Guðjón Guðjónsson. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg. 142

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.