Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 37

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 37
Jólablað Æskunnar 1955 Elsa litla og renndi sér niður á gólfið úr fangi mannsins. Maðurinn við borðið leit upp og horfði rauðum, þrútnum, sljóflegum augum á hana. »Elsa,“ sagði liann, „hvað ert þú að gera hérna?“ „Ó, pahhi minn, ég er að sækja þig,“ lirópaði hún og greip með litlum höndunum um handlegg föður síns. „Sækja mig?“ drafaði í föðurnum. „Hvaða vit- leysa er í þér stelpa? Snáfaðu bara undir eins heim, þar áttu að vera.“ Fliss og hlátur lieyrðist úr hinum enda krái’- innar. „Sífullur vill ekki tala við stelpuna,“ hrópaði einhver. „Ó, pabhi minn, elsku hjartans pahhi nxinn, viltxx ekki kom nxeð mér lieiixi? Ilún mamma híðxxr eftir þér. Hún grætur svo nxikið, ef þú kemur ekki.“ Yesalings litli sakleysingiixn teygði upp liexxd- Urnar sínar til að taka utan um hálsinn á föður sínum. „Slepptxi nxér stelpa,“ drafaði í föðurixum. »Hvaða óþekkt er þetta í þér? Ég er búinn að segja þér að snáfa strax heim. Þú veizt, að þú átt að gegna, þegar ég skipa þér.“ Hann ýtli lxarkalega við henni, svo að liún datt á gólfið. „Ó, pabhi minn, pahbi ixiinn,“ kveinaði vesalings barnið og grét sárt. Það var allt í einxx orðið stein- hljótt í veilingakránni. Enginn liló lengur eða kallaði grófleg gamanyrði til lillu stxilkunnar. Hróp hennar, eins og sársaxxkafull neyðaróp, liöfðxi snortið alla viðstadda óþægilega. Margir þxirftu óeðlilega oft að snýta sér og aðrir stóðxi xxpp, borg- uðu og flýttxi sér út. Maðurinn, sem vísað liafði telpxmni inn til föðxxr hennar, þurrkaði nxeð handai’bakiixxi burtu tár, senx hrökk niður veðurbarið andlit hans. Hann reisti Htlu stúlkuna upp og tólc hana í fang sér. „Ó, pahhi nxinn, gerðu það fyrir nxig og nxömmu að koma,“ kveinaði vesalings harnið hástöfunx. En faðir liennar hafði lagzt franx á borðið og sofnað •þxingunx hrennivínssvefni, svo að hann heyrði ekki hin átakanlegu liróp dóttur sinnar. „Hættu að gráta, barnið nxitt,“ sagði Síverts og strauk nxeð hrjúfri hendinni unx koll Elsu litlu. ^h’nið hafði runnið algjörlega af honunx við þenna alakanlega sorgarleik. „Faðir þimx sefxir,“ hélt liann áfram, „nú skaltu fara lieinx til þín og ég skal fyigja þér. A nxorgun skal ég svo tala við föður þinn. Þú nxált vera viss unx, að liann kemur þá heim.“ „Ó, þú ert svo góður maður,“ sagði Elsa litla nxeð harnslegunx innileik og þurrkaði hurtu tárin. Hún teygði sig upp og lcyssti á hrjúfan vanga hans. Honunx fannst sem logandi eldur snerti sig og laut höfði innilega hrærður. Hann gekk nú með henni út úr kránni og sveipaði frakkanum sínunx um liana, svo henni yrði síður kalt á heimleiðinni. Móðir liennar mætti þeinx í dyrunum. Þrátt fyrir veikindin hafði hún ætlað sér að fara af stað og leita dóttur sinnar, því hún var farin að óttast um hana og iðraði þess að láta hana fara. Hún faðmaði hana þvx að sér, er hún kom lxeil á liúfi, en Siverts talaði við liann nokkur orð og fór síðan . . . „Klulckan er hálf tólf, elsku harnið mitt, nú skaltu fara að liátta.“ „Ó, mamma mín, livar er stóri maðxirinn?“ svar- aði Elsa litla utan við sig. „Hann er farinn fyrir nokkru, barnið mitt,“ sagði nxóðir hennar. „Konxdxi nú vina nxín, þú ert orðin svo þrevtt.“ „Já, mamma mín, nú kenx ég,“ svaraði Elsa litla og gekk til hennar. Móðir hennar gaf lienni bita, því næst þvoði Elsa litla sér og lagðist að þvi húnu í rúmið. Þær fóru með kvöldbænina, svo sagði Elsa litla: „Góða nótt, elslcu nxanxnia mín. Gráttu nú ekki, því á nxorgun kemur pabhi lieim. Það sagði góði maðurinn nxér.“ — „Góða nótt, barnið mitt,“ svaraði móðir hennar klökk. „Við skulum vona, að hann komi á morgun.“ Þegar nxóðir lxennar var farin, settist Elsa litla upp, spennti greipar og hað nxeð barnslegum innileik: „Elsku góði guð. Þú, senx ert á himnum. Viltu ekki láta . . . Nei, viltu elcki hjálpa stóra manninum — þú manst — þessum, sem lxjálpaði nxér svo vel í dag. Hjálpa lionum að tala við pahba minn, svo að liann lcomi ekki drukkinn heim á nxorgun. Elsku guð minn, ég ætla líka að hiðja þig að láta lxana mömmu mína ekki gráta mikið, af því að það er svo leiðinlegt, þegar hún grætur. Ég heiti Elsa, og pabhi minn heitir Ólafur, sumir vondir nxenn kalla liann Ólaf sífulla, en það má ekki. Hún nxamnxa min heitir . . . ja, það þarf nú víst ekki að segja þér það, því lnin lalar svo oft við þig og lxefur áreiðan- lega sagt þér, livað liún heitir . . . í Jesú nafni, Amen.“ Elsa litla signdi sig og lagðist út af á koddann. Að stuttri stxindxi liðinni var liún sofnuð vært. Moi'guninn eftir, aðfangadagsnxorguninn, voru þær mæðgurnar snenxnxa á fótum. Þær horðuðu nxorgunmatinn. Margrét, móðir Elsu, var lystar- laus, en Elsa litla boi'ðaði sig nxetta. Dagux’inn leið, en ekkert hólaði á Ólafi. Klukkan var orðin finmx, og þær mæðgurnar sátu við litla borðið. Margrét saunxaði rauðan kjól, senx átti að verða jólakjóllinn á Elsxi litlu, en Elsa sat á kollóttuixx stól og skoðaði rifið nxyndahlað. Annað slagið leit móðirin upp frá saumunuin og hlustaði, livort ekki heyi'ðist fótatak 137

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.