Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 19

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 19
Jólablað Æskunnar 1955 Fagnaðarfundur. Fyrir nokkrum árum var Bandaríkjamaður nokkur, Welles að nafni, forstöðumaður trúboðs- skóla í Tliailandi i Suðaustur-Asiu. Bjó hann þar nieð fjölskyldu sinni, konu og tveim uppkomnum börnum, pilli og stúlku. Þarna er loftslag mjög heitt og gróður geypimikill og dýralíf fjölbreytt. Fjöldi apa er i skógunum, og ber mjög á þeim, sem nefndir eru gibbonar. Þeir eru rófulausir, afar útlimalangir, margir dökkir eða svartir að lit, en nieð Ijósan liærukraga kringum snjáldrið. Welles- fjölskyldan tók í fóstur gibbonunga, og hann varð heimagangur hjá henni, þegar hann óx upp. Litli apakötturinn varð eftirlæti allra á heimilinu, enda var liann bráðskemmtilegur, uppfullur af órum og skringilátum. Hann var glettinn og erlinn, en aldrei meinlega hrekkjóttur, liann beitti ertninni aðeins til þess að fá fólkið til að leika sér. Bimbó — en svo var apinn kallaður, var afar afbrýðissamur við Kela, kött heimilisins. Hann var vanur að velja sér bæli á veggsvölunum, þar sem helzt var gustur og forsæla, og ef Bimbo sá liann þar, kom hann eins og hvirfilbylur og stóðu á honum hárin af æsingi. Keli skauzt þá bak við rimlahurðina, skaut upp kryppu og skirpti, en Bimbó hoppaði og dansaði fyrir utan. Bimbó virlist vera meinilla við öll lcvikindi, sem höfðu rófu eða skott. Ef til vill var það öfund, af því að hann liafði ekki sjálfur þessa likamsprýði. Meðan Bimbo var að vaxa upp, var fjölskyldan einu sinni um sumartíma í kofa upp til fjalla. Þar þótti ekki þorandi að láta liann ganga lausan, þegar hann var úti. Löng og létt festi var læst í dóttur sína, sem kæmi með hana og bræður hennar. Gekk þá Sigurður fyrir kóng og spurði, hvort hann vildi gera sér sömu kosti, og játti hann því. Fer þá Sigurður lil hellisins, sækir kóngsbörnin og leiðir þau fyrir föður þeirra. Urðu þau kóngur og drottn- ing frá sér numin af gleði, eins og nærri má geta, °g spyrja Sigurð, hvernig hann hafi náð þeim, en hann segir allt af létta. Þegar frásögn lians var fokið, sagði lcóngur, að nú væri liann orðinn meiri niaður en svo, að við ætti að kalla hann Sigurð lata, og skyldi hann liér eftir verða kallaður Sig- urður prúði. Fékk Sigurður ríkið, þegar gamli kóngurinn dó, en kóngssynirnir kvæntust þrem lcóngsdætrum. Lifðu þau öll vel og lengi og áttu börn og buru. (Þjóðs. Ó. D.) liring um hálsinn á lionum, en hinn endinn í háa og gilda bambusstöng, sem rekin var niður og rammbyggilega fest við húshliðina. Við topp stang- arinnar var fest matarílátið, og Bimbó las sig þangað upp, þegar liann langaði til að fá sér eitt- livert góðgæti. Rétt hjá stönginni óx afarstórt tré. Systkinin fundu dálítinn kassa og festu hann vel og vandlega milli greina Iiátt uppi. Lokið var vatns- lielt, en gátt var opin á annarri hliðinni. Það voru dyrnar. Minna op var á öðrum gaflinum. Það var gluggi. Þetta var íbúðarhús Bimbós. Þarna svaf liann á nótturn, og þarna skauzt hann inn, þegar rigningardemba kom. Þá lá hann við gluggasmug- una til þess að sjá, hvenær stytti upp. Fljótlega lærði Bimbó að varast að flækja fest- ina. Hann gerði liana upp eins og reipi og hélt á henni í annarri hendi og sleppti niður lykkjunum, ef liann þurfti að lengja hana. Þegar hann var orðinn vel stálpaður og elskur að heimilinu, var reynt að lofa honum að ganga laus. Ekki datt honum í hug að strjúka, heldur notaði hann þvert á móti tækifærið til þess að gera sig heimakominn inn um allt íbúðarhúsið og þótti þá heldur vilja færa hlutina til eftir sínum eigin smekk. Samt varð það úr, að hann fékk að vera laus við tjóðrið einn dag i viku, svo að liann væri ekki alltaf fangi. Þegar aftur var komið heim í skólasetrið eftir 119

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.