Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 21

Æskan - 01.11.1955, Blaðsíða 21
Jólablað Æskunnar 1955 Er hann að halda ræðu? in, Kenneth og Berta Welles, voru á rjátli í dýra- garði í heimaborg sinni, Washington. I apadeild- inni sáu þau svartan gihhon með gráýrðan kraga i kringum snjáldrið. Þau stungu fótum við og störðu á hann. Sannarlega var liann likur forn- vini og fóstra þeirra, Bimhó frá Thailandi. Berla kallaði til hans, lágt og lokkandi í sama tón og hún var vön í gamla daga. — Hærra, hann heyrir elclci, sagði Kenneth. Berta reyndi að kalla hærra, en hún var feimin, því að margt fólk var þarna, og því þótti þetta auðsjáanlega eitthvað undarlegt og starði á hana. Svarti apinn teygði upp álkuna og svaraði kall- inu undir eins, en þá tóku liinir aparnir til að gelta og rausa, og svo varð ekki meira úr þessari kynn- ingartilraun. Syslkinin náðu nú tali af aðstoðarforstjóra dýra- garðsins og spurðu, livaðan apinn væri kominn. — Frá dýrasala i Bangkok, en við vitum ekki, livar liann féklc hann. — Hann er svo líkur apa, sem við áttum, þegar við vorum austur í Thailandi. Okkur langar svo að fá að koma alveg að innra búrinu lil lians, til þess að ganga úr skugga um þetta. ■— Velkomið. Mér þykir líka afar gaman að at- huga minni og greind apá. Komið á föstudags- morgun áður en geslir hyrja að koma, svona um hálfníuleytið. Systkinin létu ekki á sér standa. Forstjórinn fylgdi þeim sjálfur inn í apadeildina, loklcaði tvo gihhona, sem voru með þeim svarta, inn í annað búr nokkuð frá. Síðan opnaði hann öryggisnetið og hleypti Bertu inn að húrinu. Hún kallaði. Svarti apinn, sem liúldi þarna ólundarlega, leit við. Berta kallaði aftur. Apinn fór á kreik, hand- langaði sig eftir rimlunum til Bertu og fast til hennar, pírði á hana augunum, opnaði ginið og brosti út undir eyru. Svo stakk hann löngu liand- leggjunum út á milli rimlanna í húrinu, umlaði og tautaði á sínu apamáli eitthvað, sem áttu að vera gælur. Það leyndi sér eklci, að þetta var forn- vinurinn Bimhó! Og það slóð ekki á honum að sanna enn þá ræki- legar, hver hann var, og að hann mundi eftir vinum sínum. 121

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.