Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 17

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 17
Frá u ngl i ngaregl u n n i. Ár 1962, laugardaginn 10. nóvemb- er, kl. 14,30, var stolnuð barnastúka í safnaðarheimili Langholtssóknar í Reykjavík. Var stúka þessi stofnuð af Sigurði Gunnarssyni, stórgæzlumanni unglingastarfs, og í fullu samráði við sóknarprest og safnaðarnefnd, og raunar fyrir áeggjan þeirra aðila. Nefnd sú, sem undirbúið hafði stofnunina, var kosin af safnaðar- nefnd, og var Jiannig skipuð: Sesselja Konráðsdóttir, Ragnhildur Þorvarð- ardóttir, Pétur Sigurðsson og Sigurð- ur Gunnarsson. Hafði nefndin haft áður marga undirbúningsfundi. Stúkustofnun þessi er merkilegur viðburður út frá því sjónarmiði, að liún er íyrsta barnastúka á íslandi, sem stofnuð er beinlínis á vegum . > V . 1 f 1 J • Stúkustofnun þessi er merkilegur viðburður út frá því sjónarmiði, að liún er fyrsta barnaslúka á ISLANDI, sem stofnuð er beinlínis á vegum kristins safnaðar. Stofnendur barnastúkunnar Ljóssins í Langholtssókn, ásamt 1. og 2. gæzlumanni, Sesselju Konráðsdóttur og Pétri Sigurðs- syni, og Sigurði Gunnarssyni, stórgæzlu- manni. Embættismenn barnastúkunnar „Ljósið nr. 156“, ásamt 1. gæzlumanni og stórgæzlu- manni. kristins safnaðar, og felur því í sér mikinn vísi til vaxtar. Er nú þess að vænta, að sem allra flestir söfnuðir þjóðkirkjunnar taki bindindismálið á dagskrá sína og fylgi sem fyrst þessu ágæta fordæmi Langholtssafnaðar. Við þetta tækifæri fluttu stutt ávörp, auk stoínanda, sr. Árelíus Ní- elsson, Helgi Þorláksson, Sesselja Konráðsdóttir og Pétur Sigurðsson. Var athöfnin öll liin virðulegasta. Stúkan hlaut nafnið Ljósið nr. 156. í samráði við skólastjóra Vogaskóla og Langholtsskóla var ákveðið að aug- lýsa eftir þátttöku í tíu ára aldurs- flokki þessara skóla. Stofnendur voru *****************************************

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.