Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 31
ÆSKAN
■úúa-cr'
Fangelsi.
Hhi fjögurra ára dóttir
Kennedys Bandarikjaforseta,
hún Caroline, liefur nú verið
sett i „stofufangelsi" í Hvita
húsinu, sem er bústaður for-
setans. Hingað lil hcfur Kenne-
dy leyft litlu dóttur sinni að
hlaupa um meðal lieiðursgesta
í Hvíta húsinu við hótíðlegar
móttökur. En þegar Ben iiella
forsœtisráðherra Alsír kom i
opinbera heimsókn i október
s.I., gekk sú litla einum of
langt.
hegar Ben Bella var vísað
inn í liinn iiátíðlega móttöku-
sal var liátiðleiki augnahliksins
skyndilega rofinn og skœr
harnsrödd gall við: Upp með
hendurnar, aliir saman. Hinir
virðul'egu gestir sneru sér við i
ofboði. Bang-hang-hang, og
gestirnir sáu Caroline litlu mcð
rjúkandi knallcttubyssu í hend-
inni.
Og þá var Kennedy búinn að
fá nóg. A meðan gestirnir gerðu
krampakenndar tilraunir til að
halda niðri i sér lilátrinum var
Caroline vísað út með þeim
fyrirmœlum að láta ekki sjá sig
við slik tækifæri oftar.
Hann rataði
ekki á pósthúsið,
Billy Sunday, hinn frægi
kennimaður, kom einu sinni til
borgar ]>ar sem hann var ó-
kunnugur. — begar hann steig
út úr járnbrautarlestinni þreif-
aði hann í vasa sinn og fann
l>ar hréf, sem hann hafði
gleymt að setja í póst. — Hann
kallaði í litinn dreng, scm var
þar nærri og sagði:
— Heyrðu góði minn, get-
urðu sagl mér livar pósthúsið
er?
— Auðvitað, sagði strákur og
benti lionum iivaða Ieið hann
ætti að fara.
Billy þakkaði lionum fyrir og
spurði svo:
— Veiztu hver ég er?
Nei, það vissi strákur eklti.
— Iig er Billy Sunday og á
að prédika hér i kvöld. Komdu
til kirkjunnar og ]>á skal ég vísa
þér leiðina til himna.
— 1>Ú ert ekki óliklegur til
]>ess, sagði strákur, þú, sem
ekki ratar einu sinni á póst-
húsið!
Hvernig
sofa ÞAU?
Hér er ekki spurt um hvort
dýr sofi vel eða illa lieldur í
hvaða stellingum þau séu þegar
þau sofa. Hesturinn sefur oft
standandi og það gerir fíllinn
lika. Leðurhlakan liangir á
löppunum og lætur hausinn lafa
þegar liún sefur. Hérar, fisltar
og nöðrur sofa með augun op-
in. Ulfar og rcfir hringa sig og
liundarnir gera ýmist ]>að eða
þeir liggja á hliðinni og teygja
sig, með trýnið milli framlapp-
anna. Fuglarnir snúa liausnum
aftur og stinga nefinu inn i
fiðrið eða undir vænginn. Há-
fættir fuglar standa á öðrum
fæti þegar þeir sofa.
GÁTUR
1. Hvar baulaði liálfurinn, sem
allir í heiminum lieyrðu til?
2. Hve langt er frá sjávarbrún
tii hotns ?
3. Hvar sástu kirkjuna alhúna
af hrossbeinum?
4. Hver á flest si>or á íslandi?
Svör eru á blaðsíðu 28.
LETI •
Sigurður var einbirni og for-
eldrar hans voru ríkir. Hann
hafði ])ví margt gott, sem hörn
verða oft að vera án. Foreldrar
hans gerðu honum allt til yndis
og vonuðu að hann mundi launa
ástfóstrið með ástundun og
framförum. En Sigurður liugs-
aði ekki um það. Hann varð
sólgiirn í skemmtanir, cn nennti
ekki að læra og ekki að vinna.
Foreldrar hans áminntu hann
oft, cn liann afsakaði sig með
ýmsu, og lofaði ])ó stundum
að hæta ráð sitt. En hann efndi
það ckki. Hann kunni aldrei
það, sem liann átti að læra, og
gerði aldrei neitt til gagns, —
hann hara lék sér. Foreldrar
hans urðu ioksins gramir við
liann. Hann varð fullorðinn og
kunni ekkert og nennti ekki að
gera neitt, — iionum leiddist
allt.
Hann iðraðist eftir, livað
liann hafði verið latur, cn ]>að
var of seint. Foreldrar liaus
dóu. Hann eyddi á stuttum tima
þvi, sem h'ann erfði eftir þá, þvi
hann vann sér ekkert inn. Ætt-
ingjar hans voru fátækir og
gátu ekkert styrkt liami; aðrir
vildu ]>að ekki. Hann lifði i
eymd og dó í eymd, að því
ljáiin nennti ekki að læra neitt.
Ný myndasaga.
í þessu blaði hefst bráð-
skemmtileg myndasaga. Aðal-
söguhetjan er bangsinn Kobbi,
sem kemur víða við. Sagan heit-
ir „Itobbi og pappírsrigningin“.
Fylgizt með frá upphafi.
Ekki frí í dag.
Nonni litli stóð fyrir framan
liúsið heima lijá sér og grét
þar til kona i næsta húsi spurði
liann:
„Hvers vegna ert þú að gráta,
Nonni?“
„Pési og Siggi eiga frí í dag,
og ég á það ekki.“
„Hvers vegna átt þú það ekki
líka ?“
„Af því ég er ekki byrjaður í
skóla ennþá.“
29