Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 34

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 34
BJÖSSI BOLLA Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. 1. Einar heldur i áttina til lands á stuitunum, en verður fótaskortur og dettur á bólakaf í vatnið. — 2. Bjössi nær i liandlcgg vinar síns, og tekst að draga hann upp á bakkann með mestu erfiðismunum. — 3. Eftir að Einar hefur þurrkað föt sin, halda þeir að nýju úl á vatnið. Nú rær Bjössi, cn Einar tekur «ð sér að sjá um vciðina. Áður en varir hefur hann krækt i stóran fisk. — 4. I’að fer nú að rigna, og þeir halda til lands, ])ví Bjössi segist ckki mega blotna. Báturinn er scttur á þurrt, og Bjössi tekur nú heldur betur til fótanna licim á lcið. En á hlaupun- um lendir hann á kaf í pytti, og stendur l>ar faslur. (i. l>að var ckki i'ögur sjón, sem mætti Einari, þegar hann dro vin sinn upp úr pyttinum. ÆSKAN Kcmur út einu sinni í inánuði, og auk þess er jólablaðið lit- prentað. — Árgangurinn kr. 75.00. Gjalddagi er 1. apríl. Af- greiðsla: Kirkjutorgi 4. Siini 14235. Utanáskrift: Æskan, póst- hólf 14, Reykjavík. — Ritstjóri: Grimur Engilberts, sími 12042, pósthólf 601, Reykja- vík. — Afgreiðslumaður: Kristján Guðmundsson. — Útgefandi: Stórstúka íslands. — l’rentsmiðjan Oddi h.f. 32 Eigandi þessa blaðs er:

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.