Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 32

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 32
ROBBI OG PAPPÍRSRIGNINGIN r 1. Það er kalt og rysjótt kvöld. Robbi staldrar við á leiðinni heim til sín. Eitthvað hvitt flögrar Tiiður beint fyrir framan nefið á honum. Og þegar hann lítur betur í kringum sig, ]>yrlast heil- mikið af pappir niður umhverfis hann. Og fullur forvitni byrjar hann að tina pappírsmiðana upp hvern af öðrum. „Það er eitthvað skrifað á þá,“ muldrar hann með sjálfum sér. „Einhver hlýtur að eiga þetta. Ætii það sé ekki bezt, að ég tini allt upp.“ Hann safnar saman öllum þeim miðum, sem hann finnur, og hleypur síðan heim til að sýna bangsamömmu. „Þetta virðast vera skrár yfir nöfn,“ segir hún. „Sýndu pabba þinum þetta.“ — 2. Bangsapabbi atliugar miðana vandlega. „Þetta eru skrár yfir nöfn og heimilisföng í öðrum bæjum, segii liann. „Hérna er Brekkubær og Furulundur — og Meleyri og Vörðuborg. Það virðist enginn listi vera yfir Hnetuskóg. Hvernig komu mið- arnir? Fuku þeir undan vindinum? Eða var þeim dreift niður úr flugvél?" „Ég heyrði ekki í neinni flugvél og það var alveg logn,“ svaraði Robbi. Þá grípur bangsamamma fram í: „Komdu nú. Það er kominn timi til að fara í bað,“ segir liún og leiðir Robba inn í baðherbergið. En jafnvel í baðinu getur Robbi ekki hætt að hugsa HERKUIES KULDAtltPAN eí vöntlwð að allii gerS. # Vattfóðruð. # Lokuð með rennilás og smellum. um þetta undarlega mál. •—• 3. Morguninn eftir vaknar Robbi snemma og þegar nógu bjart er orðið, gægist hann út um glugg- ann. „Mér fannst ég heyra í einliverjum þarna úti,“ tautar hann. „Nei, hvað er þetta, hliðið hjá okkur cr opið. Og ég sé ekki betur en þarna sé enn einn miði. Skyldi hann vera eins og hinir mið- arnir, sem ég fann í gær?“ Forvitni hans fær yfirhöndina. Hann klæðir sig hljóðlega, læðist inn í dagstofuna, tekur pappírsmið- ana og laumast út. „Einliver var hérna 1“ hvíslar liann. „Og þarna sé ég hann á grasblettinum.“ # Gott efni í ytra byrði. # Smekklegir litir. 0 Einkar klæðileg. 30

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.