Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 33

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 33
EFTIRLÆTISGOÐ kvikmyndaunnenda. Audrey Hepburn sigraði heiminn ineð hæfileikum sinum, yndisþokka og virðu- legri framkomu. Er hún fyrst hóf leikferii sinn í Hollywood, var hún mjög hlédræg og einræn og tók litinn þátt í samkvæmis- Iifinu. Það kom því öllum mjög á óvart er hún giftist Mel Ferrer. Það var talið held- ur ólíklegt, að Audrey Hepburn mundi leika í mörgum kvikmyndum, af því að hún er mjög veikhyggð og jiolir ekki mikla áreynslu. Audrey á nú lieima í Sviss, heilsu sinnar vegna. Þegar Audrey var barn, bjó hún hjá móður sinni í Hollandi. A stríðsárunum tók hún þátt i danssýning- um, sem haldnar voru til ágóða fyrir hol- lenzku andspyrnuhreyfinguna. Eftir að Holland varð frjálst á ný, flutti hún til London og stundaði þar ballettnám. Hún dansaði siðan í dans- og sönglcik, en hætti þvi fljótt, vegna þess að franska skáld- konan Colelte fékk hana til þess að leika aðalhlutverkið í leikriti sinu „Gigi“. „Gigi“ tærði bæði Colette og Audrey Hephum lrægð og frama. Siðan hefur Audrey leik- ið i mörgum myndum og ævinlega hlotið glæsilega dóina fyrir leik sinn og mikla hylli kvikmyndahússgesta. SltrýíW. Móðirin: Áðan voru tvær kökur frammi í búri, en nú er hara ein. Hvernig stendur á l>vi, Helgi? Helgi: Það lilýtur að vera af þvi, að það er svo dimmt þar — ég hef ekki séð nema aðra. ★ Kvikmyndaleikari vildi lála skrifa hjá sér úttekt i verzlun »g visaði á prest einn um upp- lýsingar sér viðvíkjandi. Kaup- maðurinn simaði til prestsins, en fékk það svar, að liann þekkti kvikmyndaleikaraim mjög litið. „Hvað er þetta,“ sagði kaup- maðurinn, „hann sagðist marg- oft vera við kirkju lijá yður.“ „Já, það er alveg satt,“ svar- aði prestur, „liann lætur mig alltaf gifta sig.“ ★ Hukkarinn: Jæja, ungfrú góð, ætli ég fái ekki reikninginn greiddan i dag? Vinnustúlkan: Því miður, frúin er ekki heima; hún cr farin út fyrir góðri stundu, og hún liefur alveg gleymt að skilja eftir lijá mér peninga handa yður. Hukkarinn: Já, hún cr víst Ég undirrit Nafn: ... Heimili: nokkuð gleymin, frúin. Ef ég hef séð rétt, þcgar ég kom, þá liefur hún gleymt liöfðinu hak við gluggatjaldið í stofunni. ☆ „Hvað gengur að yður?“ spurði læknirinn sjúkliuginn. „Það er nú það, sem þér cig- ið að íinna,“ svaraði hinn. „Jæja, ég fcr ]>á og scndi yður dýralækninn. Hann er sá eini læknir, sem ég þekki, sein lækn- ar sjúklinga þá, sem engu svara.“ ☆ Skoti nokkur vék sér að spor- vagnsstjóra i London og mælti: — Hvað kostar farið héðan til Kings Cross? — Sex pens, svaraði spor- vagnsstjórinn. Nú hélt sporvagninn af stað, og Skotinn hljóp á eftir. Þeg- ar vagninn liafði ekið um liálfa mílu vegar, náði Skotinn hon- um og spurði, hvað farið kost- aði nú. — Nú kostar farið 8 pens. Þér liafið sem sé hlaupið i öf- uga átt. Stafbrögð. LAUSN: Baukur — Gaukur — Haukur — Laukur. óska að gerast áskrifandi að ÆSKUNNI. Póststöð: 31

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.