Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 29

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 29
Litli: Mikið skeli'ing er maðurinn sterkur! Svona þyrfti maður að vera. — Stóri: Þetta er nú ekki svo mikið! Þegar ég var ungur. — Litli: Vertu nú ekki að þessu gorti! — 2. Stóri: Jæja, nú lief ég keypt mér aflraunaáhald lil að sýna ]>ér að ég er eklii eins linur og |jú heldur. — Litli: Nú verður gaman að sjá. Maður þarf vist ekki að fara í fjölleikahús hér eftir. 3. Stóri: Ég hcf vöðva, skal ég segja ]>ér. Langa, granna vöðva — þeir eru beztir, skilurðu ]>að I — Litli: Já, grannir eru ]>eir, ]>að segirðu satt. Ég kcni varía auga á þá. — 4. Stóri: Finndu hara — með þvi að byrja á því litla, hef ég æft mig svo yel, að ég treysti mér við það stóra. — Litli: Þú setur líklega heimsmet i lyftingum. — 5. Stóri: Jæja, ]>á byrjum við. Það er nú þyngra en ég hafði haldiö. -— Litli: Kannski að þú loftir ]>ví nú ekki, þegar lil á að taka. -— Stóri: Jú, það skaltu reiða þig á! — 6. Stóri: Erfitt er það! — Litli: ^tg hættulegt hlýtur ]>að að vera. — Stóri: Nú stendur á því liarðasta. Eitt skarpt átak og svo er það búið. — 7. Litli: Þetta kalla vg nú ekki skarpt átak. Ósköp er að sjá til þin, maður. — Stóri: Gólfið! Það kemur gat á gólfið! — Litli: Þú máttir liklcga vita l’að, að húsið er ekki byggt fyrir lyftingar. — 8. Stóri: Afsakið þér frú, að ég kem niður með loftið með mér. — Frúin: Hjálp! Hjálp! Ókunnugur maður hefur brotizt inn til min! Hvað eruð þér að vilja? Hypjið yður burt undir eins. — 9. Frúin: Æ — ég 1T>t'inti það ekki svoleiðis. Þér máttuð gjarnan fara út um dyrnar. En gólfið mitt, það verður laglegt á eftir! — Litli: (ofan að): Lragsúgur er hollur, frú I — 10. Maðurinn í stofunni: Hvað var þetta sem datt niður? Það skyldi þó ekki vera loftsteinn! Eg verð 'a>gur i sögunni fyrir þennan viðhurð. Eg verð að fara niður i kjallara og lita eftir steininum.— 11. Maðurinn: Enginn loftsteinn, Stg'ð þér! En hvað cr það ]>á sem kom þjótandi gegnum loftið á stofunni minni og fór niður úr gólfinu! — Litli: Það var hann . ori • Hann er dálítið skrítinn, greyið! — 12. Maðurinn: Nú hættir mér að standa á sama I Hann liggur þá þarna! — Litli: Meidd- dðu ]>ig noltkuð? — Stóri: Líklega er ég ekki hetri eftir. En ég lief nú ekki tíma ti! að hugsa um það. Kom ég þvi kannski ekki á loft?

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.