Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 24

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 24
ÆSKAN Sigurður Skúlason, ritstjóri heimilisbiaðsins SAMTÍÐIN, skrifar: Kæri Grímur Engilberts. Oft befur mér komið ÆSKAN í hug, þegar ég hef verið að velta þvi fyrir mér, hvernig gott íslenzkt mánaðarblað eigi að vera. Og þegar ég var að fletta hinu fjölbreytta jólablaði hennar frá s.l. ári, fannst mér ég verða að þakka þér fyrir það. Ég fékk ekki betur séð en að efni blaðsins væri, bvað gildi, fjölbreytni og frágang snerti, eins og bezt yrði á kos- ið. I>að vekur furðu, að öll sú mikla vinna, sem að baki býr, skuli vera tómstundastarf þitt, Grímur ritstjóri. Við vitum þó öll, að þú hefur ærið að vinna sem verkstjóri í Rikisprent- smiðjunni Gutenberg. En bæði ert þú bamhleypa til verka og farsæll í hverju starfi. ÆSKAN hefur glatt islenzk börn og unglinga í meir en 60 ár, en að mínu áliti aldrei rækt hlutverk sitt, að fræða og skemmta, betur en i dag. Þér liefur tekizt að gera bana girnilega afiestrar fólki á öllum aldri. Hún er svo blessunarlega laus við þennan væmna tón og stíi, sem ýmsir virðast halda, að börnum henti best í ræðu og riti. Ég gæti trúað, að þeim væri sá sónn næsta ógeðfelldur. Sem sérfræðingur á sviði prentlistarinnar liefur þú auð- vitað nytfært þér aukna útgáfu- tækni til að vanda ytri frá- gang ÆSKUNNAR. En þú lief- ur sannarlega gert meira. Þú hefur sífellt verið að bæta efni blaðsins og auka fjölbreytni þess. Vitanlega krefjumst við ■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Undrabarn. Penelope Gouk, sem er fimm ára gömul og á heima í London, fékk engin Jeikföng í jólagjöf á síðustu jólum. Faðir hennar segir, að Iienni leiðist brúður og öil leikföng. í tvö ár befur Penelope aðeins baft eitt „leik- fang“ með sér í rúmið á kvöld- in, en það er bindi af alfræði- orðabókinni brezku. Penelope hefur aldrei ])ótt neitt gaman af leikföngum. Hún byrjaði að lesa blöðin strax þegar hún var búin að fá leið á barnabringlunni. asec Nú hefur Þjóðleikhúsið sýnt „Dýrin í Hálsaskógi“ síðan í miðjum nóvember. Aðgöngu- miðar seljast upp á svip- stundu í hvert sinn sem sýn- ingar eru auglýstar. Bendir því allt til að „Dýrin“ ætli að hljóta sömu eða svipaðar vinsældir og „Kardemommu- bærinn“ hlaut á sínum tíma, en sá leikur var sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir tveim- ur árum við mikla hrifningu jafnt ungra sem gamalla. — Myndin sýnir þá Martein skógarmús, Baldvin Hall- dórsson og Lilla klifurmús, Árna Tryggvason, í hlut- verkum sínum. góðs og gagnlegs efnis af ÆSIÍ- UNNI, og helzt kysum við, að sem flest önnur islenzk mánað- arrit færu að dæmi hennar, bvert á sínu sviði. Við trúum þvi, að þaú myndu verða lang- Iifari fyrir bragðið. Kæri Grímur Engilberts. Ég óska ÆSKUNNI til hamingju með það menningarstig, sem hún er á. Sjálfum þér óska ég áframhaldandi starfsgleði við ritstjórn blaðsins og góðrar heilsu þrátt fyrir óhóflega lang- an vinnudag. Við vitum báðir, að án einlægrar starfsgleði er ritst jórnarstarf, sem einvörð- ungu er unnið í tómstundum, óhugsandi. Með beztu kveðju. Þinn einl. Sigurður Skúlason. góða í barnssálinni með ævin- týrum shium og sögum. Eg óska henni til hamingju með starf sitt og vona að hún uin langa framtíð gegní sínu göfuga hlut- verki. Bjarni Sveinsson. SKRÝTLUR ....... tfl ■ ........ Björn rakari kom eitt sinn of seint til vinnu sinnar, og er eigandi rakarastofunnar spurði ha'iin um orsökina, ])á svaraði hann: „Ég var að raka mig i niorgun, og áður en ég vissi af, þá hafði ég talið sjálfan mig á, að ég þyrfti líka hárþvott og klippingu." ☆ „Þjónn, hérna hafið þér lagt mánaðardaginn við uppliæðina á reikningnum." „Já, timinn er peningar, berra minn.“ Bjarni Sveinsson. Æskan er það bezta sem við eigum. (Hvert barn, sem fæðist, sannar að guð er ekki enn orð- inn vonlaus um heiminn) Ég lief alltaf álitið, að barna- blaðið ÆSKAN gegni þýðingar- iniklu blutverki. Með hinu holla lesefni sínu hefur hún í meira cn hálfa öld Iaðað fram bið HVAÐ SEGJfl ÞEIR?

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.