Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 28

Æskan - 01.01.1963, Blaðsíða 28
ÆSKAN oooooooooooo Oft skenimti móðir okkar vinkonum sinum með þvi að scgja ])eim frá afreksverkum okkar drengjanna, með orð- brellum okkar og tiltektum; stóðum við ]>á stundum á hleri og hlýddum á. Fór hún vel og heidur frjáislega með söguefn- ið, en glögg einkenni á sjálfum okkur lærðum við á þessu, eigi síður en þeir, sem við var tal- að. Ég var snemma auðginnt- ur og virðingagjarn og fundu bræður mínir það fyrstir og neyttu ]>ess dyggilega á minn kostnað. „Þetta veður enginn af okk- ur nema Matti,“ sagði annar hvor ])eira eldri, og óðara og orðið var talað, stóð ég í pytt- inum upp í mitti, eins og haf- urinn í brunninum hjá lang- fótu. „Þetta stekkur nú enginn okkar,“ sagði Eggert. -— Við stóðum á baðstofugaflinum. „Nei,“ sagði Magnús, „nú þorir ekki Matti!“ Þá svaraði ég i vigamóði: „Hvort ég drep mig eða ekki, ])á skal ég stökkva það,“ og þeytti mér fram af gaflhlaðinu. Þar lá ég svo og gat mér engar bjargir veitt, en liljóðaði af sársauka. En er móðir mín ])óttist finna, að ég var hvergi meiddur, lét hún segja sér til- drögin, og sveið mér skjótt meira en sársaukinn að verða ]>ess var, að liún liristist af hlátri, þar sem húu sat undir mér. Þó var ég henni þakklát- ur fyrir, að hún hvorki ávítaði mig né hló að mér opinberlega, en lét aðvörunina lenda á hin- um. A árunum 1850 til 1856 vann Henry Bessemer að víðtækum tilraunum til þess að finna að- ferð til að ná óhreinindum úr bráðnu járni. Að lokum upp- götvaði hann nð hreinsa mátti járnið með því að hlása lofti i gegnum ])að, en gallinn var sá, að við blásturinn mynduðust ótal smáloftbólur i járninu. Besseiner reyndi ótal aðferð- ir til að eyða bólunum, og var að því kominn að gefast upp, þegar einn vinur hans stakk upp á, að liann reyndi að setja svolítið af pottjárni út í bráð- ið járnið. Bessemer gerði þetta og það bar tilætlaðan árangur, en um leið gerði lvann stói- merka og alveg óvænta upP' götvun. í pottjárni eru um •t>% af sóti eða kolefni, og ]>að sanl' einaðist járninu og myndaði hlöndu ])á af járni og kolefi'i. sem við kölluin stál. Af tilviljuu hafði liann ])annig fundið að- ferð til að húa til stál í stórum stíl mcð tiltölulega litlum til- kostnaði. Bílstjórinn: Ég vildi g.íarn' an mega hæta fyrir hanánn, sem ég drap. Hanaeigandinn: Jæja, koini' þá liingað klukkan 4 á hverjuni morgni og galið. BRÉFASKIPTI *■■••■■■■••■■■■•■•■■■■ •■■■■■M« ■■■■■»»■•■■■»•■•* í . S : Þessir óska eftir bréfaviff- ■ • : : skiptum viff pilta effa stúlk-: ■ ur á })eim aldri, sem tilfærff- | J , » ; ur er í svigum viff nöfnin. ; c ■ STULKUR: Anna Balvina Jóhannesdóttir (13—14), Hafnarbraut 10, Þ*1* vík; Sigriður Kristinsdóttir (14—15), Eikjuvogi 1, Reykjavik, Astríður Pálsdóttir (14—15), Hvassaleiti 155, Beykjavík; Þói dís Magnúsdóttir (12—13), Stekkum 13, Patreksfirði; Kristín Eygló Einarsdóttir (10 l'H’ Suðureyri, Súgandafirði; Þrúður Eggertsdóttir (14—15), Esjubergi, Garði, Gullbringu sýslu; Bergljót Bjarkadóttir (12—14), Nesgötu 13, Neskaupstað; Sara Jakobsdóttir (H' 13), Baldursliaga, Fáskrúðsfirði; Bergþóra Bergkvistsdóttir (11—13), Baldurshaga, Éa skrúðsfirði; Þórhalla Einarsdóttir (!)—11), Borg, Borgarfirði, Norður-Múlasýslu; Hj°' dís Gunnþórsdóttir (9—11), Tungu, Borgarfirði, Norður-Múlasýslu; Guðrún Hafliðadótt Jóliann Hat- DRENGIR: liðason (l5 16),Hafrafenl ir (13—15), Hafrafelli II, Reykliólasvcit, Austur- Barðastrandarsýslu; Systa Breiðfjörð, (14—16), Hafrafelli, Beykhólasveit, A.-Barðastrandarsýslu. II, Beykhólasveit, Austur-Barðastrandarsýslu; Magnús Breiðfjörð (15—16), Hafrafelli ’ Beykhólasveit, Austur-Barðastrandarsýslu; Guðmundur Hafliðason (12—14), Hafrafi II, Beykliólasveit, Austur-Barðastrandarsýslu; Oddur Sigfússon (14—16), Staffelli, * 1 um, Norður-Múlasýslu; Friðrik Friðriksson (13—15), Grundargötu 7, Dalvík; Ómai 0 Halldórsson (8—9), Birkivöllum 1, Selfossi, Árnessýslu; Sigurður Karlsson (14 Gunnlaugsstöðum, Skógum, Suður-Múlasýslu; Björn Garðarsson (14—16), StnrniJ > Álftafirði, pr. Djúpavogi, Suður-Múlasýslu; Jón ívar Halldórsson (11—12). Marjun Eið (14—15), Hvalba, Fproyar; Eyðn* Jensen (12—13), Brúðar, Klakksvik, F0roya > (14—15), Sandvik, V ■ Tórshavn, F0royar’ pr. Djúpavogi, bakka við Hjalt- eyri, Eyjafjarð arsýslu. Trangisvág, F0royar; Maria Wang (13 FÆREYJAR Þórun Jörgunsdóttir -15), Sigmundargþta 16, 26

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.