Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 8
handa niér, ég átti myndir, scm breyttust,
ef maður tók í spotta, myllu, sem var svo
skrítin, að ef maður hlés á vængina, þá
dansaði malarinn umhverfis hana, ég átti
skrítnar brúður, sem iineigðu sig. Ann-
ars þótti mér mest gaman að sauma föt á
brúðurnar mínar, eða sitja í garðinum
undir eina runnanum, sem þar óx, og að
iiafa svuntuna hennar mömmu yfir mér
eins og tjald. Undir henni sat ég og horfði
á blöðin á Iitla runnanum, fylgdist með
vexti þeirra frá því fyrsta, frá ]>ví þau
voru örlítil og þar til ]>au voru orðin stór
og gul og féliu til jarðar, — þá var komið
haust, — já, ég var einkennilega dreym-
andi harn og þegar ég gekk um, var ég
oft vanur að loka augunum, svo fólk fór
að síðustu að halda að ég sæi illa, þótt
ég hafi alltaf haft mjög góða sjón. Gömul
kennslukona, sem hafði smábarnaskóla,
eins og það er kallað, kenndi mér að
þekkja stafina, að stafa og kveða að. Hún
sat í stórum hægindastól rétt hjá stóru
klukkunni sinni, sein var svo undarleg, að
i hvert skipti þcgar hún sló, komu í Ijós
einkennilegar myndir sem lireyfðust. Stór-
an vönd hafði hún hjá sér og var liann
óspart látinn dynja á krökkunum, en i
skólanum var mest af litlum telpurn. Það
var siður i þessum skóla, að við stöfuðum
öll í einu það sama og höfðum eins liátt og
við gátum. Mig þorði kennslukonan ekki
að flengja, móðir min hafði gert það að
ófrávikjanlegu skilyrði, liegar hún setti
mig i skólann, að það væri ekki gert, og
þess vegna stóð ég bara upp einn daginn,
]>egar hún eitt sinn danglaði í mig, tók
bókina mín og fór lieim, heim til mörnrnu
og heimtaði að verða látinn í annan skóla
og var það líka gert undir eins. Móðir mín
kom mér þá fyrir í drengjaskóla hjá
inanni, sem hét Carstens. Ég var ininnstur
af öllum drcngjunum í skólanum, og þess
vegna leiddi kennarinn, herra Carsten mig
alltaf, þegar liinir strákarnir voru að leika
sér, til þess að þeir hlypu mig ekki um koll.
Honum þótti vænt um mig, og þegar einn
af drengjunum kunni ekki stakt orð og
var settur upp á borð með hókina í hend-
inni í refsingarskyni, þá þótti mér þetta
svo sorglegt, að hann var náðaður mín
vegna.
Guð sér það allt saman.
Nokkra daga á liaustin fór ég með móð-
ur minni út á akrana að tína öx. Einn dag-
inn er við komum þangað, sáum við ráðs-
manninn, sem við vissum að var liið mesta
illmenni, koma með stóra svipu í hend-
inni. Þá tókum við öll til fótanna, en það
voru nokkrir fleiri með okkur mæðginun-
um. Ég var berfættur í tréskóm og þeim
týndi ég. Kornstúfarnir stungu inig i fæt-
urna og ég gat ekki hlaupið nógu hratt,
svo ég dróst aftur úr og ráðsmaðurinn
náði mér og reiddi upp svipuna, en ég
liorfði framan í liann og sagði ósjálfrátt:
„Þú vogar ekki að berja mig, Guð sér það.“
Og þessi strangi maður varð allt i einu svo
hlíður, liann klappaði mér á kinnina, gaf
mér pening og spurði hvað ég héti. Þegar
ég sagði mömmu frá þessu, varð lienni að
orði við liitt fólkið: „Þetta er einkenni-
legt barn, hann Hans Christian minn. Það
eru allir góðir við hann, já, jafnvel þetfá
illmenni gaf lionum peninga."
Áhrifin af leikritum.
Saklaus og lijátrúarfullur óx ég upP1
Mig skorti ekkert, og ]>ó voru foreldra1
mínir rétt bjargálna. Mér fannst yfir'
gengilegur auður á heimilinu. Ég virtis*
jafnvel vel til fara. Gömul kona saunia®1
mér föt upp úr gömlum fötum af pabbá'
Þrjár eða fjórar silkibætur stórar voru t1*
og festi móðir min þær á brjóstið á m®1
undir jakkanum, þetta átti að vera vcsh’
Stór klútur var bundinn um hálsinn á Wel
og gerður hnútur á, höfuð mitt þvegið
hárið greitt og þá var ég orðinn fi'111'
Svona var ég húinn þegar ég fór í fyrstl*
skipti i leikhúsið með foreldrum minu111,
I'yrstu leikritin, sem ég sá, voru leikin 11
þýzku. Fyrstu áhrifin, sem leikliúsið o!’
fólkið þar hafði á mig, voru ekki á bal11!
veg, að liægt liefði verið að draga af þvi l,a
ályktun að ég væri nokkuð hneigður fýrl1
skáldskap. Það sem ég sagði nefniiega, þc®
ar ég fyrst sá leikhúsið og allan Htó1'11
f jöldann þar, var þetta: „Ef við ættu1'1
eins marga smjörfjórðunga og fólkiö bcl
er margt, þá þyrftum við ekki að h°r®'1
]iurrt.“ — En bráðlega varð leikhúsið ei1'11
af minum kærustu stöðum, en þar seni c
gat ekki komizt þangað nema í fáeib
skipti á hverjum vetri, vingaðist ég vl.
mann þann, sem bar út auglýsingaru
fyrir leikhúsið, og fékk ég liann til ■'
gefa mér alltaf eitt eintak af liverri auí
lýsingu. Og þótt ég kæmist ekki i lcl^
liúsið, þá gat ég setið heima lijá mér iuc
auglýsinguna og liugsað upp lieilt leib1
eftir nafninu einu og persónunum. Þcl
var minn fyrsti skáldskapur og hann k°
eiginlega alveg ósjálfrátt.
Pabbi fer í stríðið.
Faðir minn var alltaf að hugsa um stj1J
aldaratburðina í Þýzkalandi, sem 1>1°
sögðu frá, og hann las um af áfcrfÞ •
Napóleon var átrúnaðargoð hans, og fr#^
lians fannst föður mínum hið fegUI ^
fordæmi til eftirbreytni. Þá gerðust D"
bandamenn Frakka. Ekki var rætt um a
að en stríð, og faðir minn gekk i berl
Hann vonaðist til þess að vera orðinn b^
foringi, er hann kæmi lieim aftur. Mau'
grét, nágrannarnir ypptu öxlum, og
t"
Ss.v"
að ]>að væri hreinasta heimska að far°
þess að láta skjóta sig, þegar enga n:lUU'
hæri til þess. „,5
Morguninn sem herdeild föður 1,11 g
lagði af stað, heyrði ég hann syngJa
vera kátan, en samt var hann mjög hríCl
ur, ]iað fann ég á því, hve ákaft ha
11"
nP"
faðmaði mig að sér og kyssti, Jiegar 1| j,
fór. Þá lá ég i mislingum; einn lá ég