Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 14

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 14
H. C. ANDERSEN: LJÓTI andarunginn. Myndir eftir (ð)Air Þau áttu von á þvi, að eggin fceru að springa. Andapabbi gekk fram og aftur með hendur fyrir aftan bak undir gainl3 álmtrénu, þar sem andamamma sat í hreiðrinu sínu. Bæði voru þau áhyggjd' full, en þó giöð á svipinn. Þau áttu von á því, að eggin færu að springa, en það var rétt eins »g litlu ungarnir þeirra kærðu sig kollótta um að koma úr eggjunum. „Kabb, rabb!“ sagði andapabbi. „Þessi eftirvænting er orðin óþolandi- Ég vil aldrei eignast unga framar. Ég finn, hvernig fjaðrirnar mínar eta að grána.“ Svo nam hann staðar hjá hreiðrinu: „Fer þetta nú ekki bráð' um að taka enda?“ sagði hann. „Ég er orðinn dauðþreyttur.“ „Ert þú þreyttur?" sagði móðirin og andvarpaði. „Hvernig heldurðu Þa að mér Iíði?“ Andapabbi leit reiðilega til hennar, eins og það væri henni að kennS’ að ungarnir voru ekki ennþá komnir úr eggjunum. Og svo fór hann aftuf að ganga um gólf. „Ert þú þreyttur?“ sagði hún og andvarpaði. „Æ “ sagði hann og hristi sig. „Allt þetta erfiði fyrir börnunum borg*r sig sannarlega ekki!“ Allt í einu heyrði hann hljóð fyrir aftan sig og andlit andapabba U0l^(( aði af gleði. Hann sneri sér við í skyndi og hljóp að hreiðrinu. „Pí, pí> P1' sögðu raddirnar. ((( „Hvað er á seyði!“ hrópaði hann. „Hvílík fjölskylda! Hvílík fjölskyld3' Fjórir litlir og úfnir andarungar voru komnir úr, eggjunum og a0<^‘í. pabbi var nærri oltinn um koll yfir hópinn! En brosið á andliti Þa hvarf með öllu, er hann sá, að eitt eggið í hreiðrinu var ennþá ósprung'

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.