Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 12
I. Góðan daginn.
2. Segðu aaali...
S. Það er betra að hlusta vel. 4. Þetta er svart! — Hitinn kon1'
inn upp í 90 stig.
hefði meiri hæfileika né gáfur til að ganga ölgerðar-
starfinu á hönd en hann Micawber, og ölgerðirnar mundu
taka honum opnum örmum, en ef þær gerðu það ekki,
mundi það koma forráðamönnum þeirra sjálfum í koll.
Að þessari alvöruþrungnu ræðu lokinni, hellti Mi-
cawber í glösin hjá okkur og drakk minni Traddles,
sem hann sagði, að alltaf hefði verið reiðubúinn að rétta
þeim lijálparhönd, þegar örðugleikarnir hefðu ætlað að
verða þeim um megn. Það skyldi heldur ekki standa
á því, að Traddles yrði launað þetta ríkulega, þegar
útlit yrði fyrir árangur af ölgerðinni. Micawber minnt-
ist einnig á unnustu Traddles, og lét þá ósk sína í ljós,
að þess yrði ekki langt að bíða, að Traddles gæti boðið
heitmey sinni ríkuleg og vistleg heimkynni.
Traddles þakkaði fyrir þessi orð og lét sér þau vel
líka. Hann sagði, að unnusta sín ætti þetta sannarlega
skilið, því að hún væri áreiðanlega yndislegasta stúlkan
á öllu Englandi.
Síðan mælti herra Micawber fyrir minni mínu og lét
þess um leið getið, að hann þættist þess íullviss, að til
væri sú stúlka, sem ég ynni hugástum, og hlyti sú hin
sama jafnframt að elska mig. Ekki kvaðst hann vita
sönnur á þessu, en sagðist gera ráð fyrir því og lézt
ekki ihundu breyta þeirri skoðun sinni, nema ég mót-
mælti henni harðlega.
Mér hitnaði svo um hjartaræturnar undir þessari
ræðu, að ég hrópaði nafn Dóru, um leið og ég þakkaði
herra Micawber fyrir ræðuna. Vakti allt þetta mikla
hrifningu.
Þegar klukkan var rétt að segja orðin 11 um kvöldið,
sýndu gestir mínir á sér fararsnið. Meðan ég var að
hjálpa þeim í yfirhatnirnar, laumaði herra Micawber
bréfi í lófa minn og bað mig jafnframt að lesa jiað,
áður en ég háttaði.
Ég lýsti gestunum niður tröppurnar, og þar eð Traddles
gekk síðastur, hnippti ég í hann og hvíslaði að honum:
„Heyrðu, Traddles minn. Herra Micawber er svo sem
allra bezti maður, og það er ekkert illt til í honum, en
ef ég væri í þínum sporum, mundi ég ekki lána lionuU1
neitt. fémæti."
„Ég á ekkert, sem eg get lánað,“ anzaði Traddles broS'
andi.
„Þú átt þó að minnsta kosti nafnið þitt,“ livíslaði ég-
„Já, það er alveg rétt, Copperfield, ... og ef hægt el
að segja, að maður láni það, þá er ég liræddur um,
ég sé búinn að því, ... það er að segja á víxil!“
Traddles.
„Þá vona ég, að allt sé í lagi með þann víxil,“ hvíslað1
ég alvarlegur.
„Já, lrerra Micawber segir, að þar sé engin liætta a
ferðum!“
Að svo mæltu bauð Tracldles mér góða nótt og hlj°P
á eftir samferðafólkinu.
Þegar ég var kominn inn í lierbergið mitt, settist
makindalega í stól og fór að liugsa um kunningsskapi111’
milli mín og Micawber-fjölskyldunnar, en ég var típ'
lega setztur, þegar ég heyrði hratt fótatak í stiganu111'
Hurðinni var skyndilega hrundið upp, og Steerför^1
gekk inn í herbergið.
„Jæja, stúfurinn! . . . Hvernig líður Jrér, karlinn? • ’ ‘
Hefurðu nú aftur verið að lialda veizlu? ... Varaðu þ1®’
vinur, ... þú ferð að verða allt of mikill svallari!" sag^1
Steerforth glettnislega.
„Nei, Steerforth, þetta getur rnaður nú ekki kalla
veizlu, en hitt er satt, að hér voru í kvöld þrír vú1*1
mínir.“
Síðan sagði ég honum allt af létta um Micawber °8
konu hans og kynni mín af þeim. Hafði Steerforth mj°f
garnan af að heyra mig segja frá Micawber og sag^1’
að þeim manni rnundi hann hafa gaman af að kyn»as '
„En hver heldurðu að liafi verið sá þriðji, sem val
hér í kvöld?“ spurði ég.
„Það er nú ekki gott að segja; ... ef til vill einllV'el
þverhaus?"
„Nei, það var liann Traddles!“ kallaði ég.
„Hver er Jrað nú aftur?“ spurði Steerforth kæruleysl
lega.