Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 20

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 20
^pónlist • Hinir löngu og mjóu tóU' sprotar, sem hljómsveitar' stjórar nota nú á dögurn> eru tiltölulega nýir af nál' inni, og Arthur Nikisch not' aði j)á fyrstur manna. Áö°r voru tónsprotarnir stuttu', en gildir og einatt fagur- lega skreyttir. • Það var fyrst i hvrjun l®1 aldar, sem farið var að nota tónsprota. Áður var það oft' ast fyrsti fiðluleikarinn, seiu bar ábyrgðina á saml®1^ hljómsveitarinnar. í *skU kirkjutónlistarinnar va' stjórnandi kórsins vanur a® stjórna með samanvöfðun1 nótnastranga. Á átjándu öld var hljómsveitum stjórua'ö þannig, að hljómsveitar' stjórinn stappaði taktinn 1 gólfið með stóreflis staf, stundum lamdi hann jafU' vel svo harkalega, að yf,r' gnæfði hljómsveitina. • Franska tónskáldið Lulkv' féll í valinn vegna þessara1 aðferðar við hljómsveito1' stjórnina. Honum varð s° slysni á að reka stafinn 11 alefli í fótinn á sér, blóðeitrun og dó. • Þýzka tónskáldið Richa1 Strauss fékk 5 milljónir k1’ á 30 árum fyrir tvær ópcl ettur sinar: Salome og Oel Rosenkavalier. BeethoVc° seldi sinfóníur sínar fy1'1 1200 til 1600 krónur, e“ Mozart fékk ekki nema 1 krónur fyrir óperuna ,,Do11 Juan. HÆSTA DÝR JARÐARINNAR Framhald af síðu 131. hvergi sé hætta í nánd. Þar sem nóg er um vatn, drekka þeir reglulega, en þeir þola líka að vera vatnslausir vikum saman og láta sér þá nægja safann úr liminu, sem þeir éta. Vegna hálslengdarinnar hefur gír- affinn „háan blóðþrýsting“, og er það nauðsynlegt til þess að blóðið geti streymt til höfuðsins. En meðan þeir drekka, er höfuðið um 7 fetum lægra en hjartað, og svo rykkja þeir höfð- inu upp í 20 feta hæð. Til þess að þola þessi snöggu viðbrigði, er æða- kerfi gíraffans sérstaklega útbúið, og ér þess vegna engin hætta á að liann svimi, eða honurn sortni fyrir augum. Gíraffar hafa ýmsan gang, þeir fara fetið, brokka, valhoppa og stökkva' Þeir eru mjög fóthvatir, og bíll, sel11 keppti við þá, komst að þeirri nið1*1 stöðu, að á sprettinum gætu þeir koJl1 izt sem svarar 50 km á klukkustuO^' n Það er fögur og ógleymanleg sjón ‘l sjá gíraffahjörð á spretti eftir sléttu111 Afríku, Jjví að þá er ekkert kluu1111 legt við þá. 148

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.