Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 31

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 31
(;«nnar Þórðarson. bít]nnar Þórðarson. einn a KeC*m í ?ljÓmUm ln k’ hefur samið i milli 10—15 lög og í marz sl. komu tvö af lögum hans út á hljómplötu. Plata þessi liefur vakið mikla athygli meðal æskunnar, þar sem þetta mun vera fyrsta ís- lenzka bítlaplatan, sem hér kemur út. Lögin á plötunni lieita „Bláu augun þín“, sungið af Engilbert Jensen, og „Fyrsti kossinn“, sungið af Rúnari Júlíussyni. Höf- undur laganna syngur með í báðum lögunum og ann- ast millispil. Texta við lög- in liefur Ólafur Gaukur gert. Útgefandi plötunnar er Svavar Gests. Ný met. Kvikmyndin „My Fair Lady“, sem nú er sýnd í 10 löndum utan Ameriku, hefur slegið öll fyrri met alls staöar. Hefur myndin fengið meiri aðsókn en kvikmyndirnar „Ben Húr“, „Lengstur dagur“ og „Iíleó- patra“. Aðallilutverkið i mynd- inni er leikið af hinni lieims- frægu leikkonu Audrey Hep- burn. Margir lesendur blaðsins hafa óskað eftir mynd af Bergi Guðnasyni, en hann sér um „Lög unga fólksins“ í útvarp- inu annan hvern miðvikudag. Það lítur út fyrir að Bergur sé orðinn vinsæll meðal yngstu hlustenda útvarpsins, því eftir því sem hann sjálfur skýrir frá nýtega í viðtali við eitt dag- blaðanna, fær hann um 200 bréf vikulega um óskalög í þáttinn. Yfirgnæfandi meirihluti bréf- anna eru óskir um bítlalög, og 40—50 bréfritarar biðja venju- lega um sama lagið, það sem efst er á baugi hverju sinni. Bergur segir í þessu viðtali, að það þyrfti að lengja þáttinn að mun, og það væri nú ekki ósanngjarnt að Iáta það eftir unglingunum. Og annað, sem líta bæri á, er það, að fjölda- margir hlustenda þáttarins er svo ungir, að tæpast er rétt að ætlast til að þeir vaki fram á tólfta tímann til að missa ekki af óskalögunum sínum, og því þyrfti að færa þáttinn fram í kvölddagskránni. ;,y ■The Swinging Blue Jeans' Reykjavík. Bergur Guðnason. LÖG unga fólksins. 159

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.