Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 42

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 42
’-l BJÖSSI BOLLA Teikningar: J. R. Nilssen. - Texti: Johannes Farestveit. 1. Bjössa licfur dottið í hug að lcika dálitið á hópinn í skógarrjóðrinu. Hann er búinn að skipta um föt, og nú ldæð- ir hann gamian trjábol í steipufötin og setur hálminn í stað hárs og bindur siðan skýluklútinn yfir, svo að þetta er bara orðin allra myndarlegasta sveitastelpa. — 2. Bjössi flýtir sér að fela sig bak við runna, sem er þarna hann heyrt um tröil, sem breytzt hafi i stein, en aldrei neitt, sem hafi breytzt í gamlan trjábol í peysu og piisi. „Þið hijótið að hafa séð sýnir,“ segir hann hlæjandi. — 6. „Jæja, við verðum að halda áfram með trjáplöntunina, hvað sem öilum duiarfuilum sýnum Iíður,“ segir hann að lokum, og nú raða krakk- arnir sér upp, svo að kennarinn geti skammt frá, og það má ekki seinna vera, Jiví nú heyrir hann hvar allur hópurinn nálgast með hrópum og köll- um. — 3. Fararstjórinn gengur fremst- ur, og hann er ekki lengi að sjá, hvern- ig í þessu liggur. Hann rifur hlæjandi klútinn af höfði hinnar fögru og dular- fullu stúlku. — 4. Unga fólkið hópast nú að, og Bjössi kemur fram úr felu- talið ]iau og fullvissað sig um, að eng- inn hafi týnzt. Það er vani i svona ferðum. Bjössi þorir ekki annað en stilla sér upp líka, en snýr bakinu að kennaranum og ætlar að reyna að laum- ast út úr röðinni, en það er um seinan. „33,“ telur kennarinn. „Hvað er þetta, einum of margt. Eg skil þetta ekki. Ég fer nú að halda, að einhverjir gerningar stað sínum og blandar sér í hópinn. „Jæja, þarna getið þið séð. Þetta er þá þessi mikla kynjavera — bara tusk- ur á trjábol 1“ — 5. Strákarnir sverja og sárt við leggja, að þetta hafi verið lifandi vera fyrir stuttri stund, og að þcir hafi bæði séð hana i kofanum og lika á gangi i skóginum. ■— Kennarinn skopast að þeim og segir, að víst hafi séu hér í skóginum, þrátt fyrir allt-“ Kennarinn þurrkar af sér svitann, og einn strákanna stingur upp á því, að þau hafi það eins og Molbúarnir, hver geri eina holu i moldina með hakan- um sínum, og svo telji kennarinn hol- urnar. A meðan sér Bjössi sér leik y horði og laumast burt. 170 Eignndi þessa blaðs er:

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.