Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 26

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 26
Hér kemur skemmtileg getraun, sem þið eigið að reyna að leysa. I»ær sex myndir, sem hér birtast, eru allar lir ævintýrum H. C. Andersens, og hafa þau öll komið út á íslenzku. — Nú eigið þið að finna, úr hvaða ævintýrum myndirnar sex eru, og ÚR hvaða ævintýrum ER ÞETTA ? ■ skrifa svo svörin í réttri röð. Svörin sendist til ÆSKUNNAR fyrir f5. jiiní næstkonv- andi. Fyrir réttar ráðningar verða veitt fimm bókaverðlaun. Ef mörg rétt svör ber- ast, verður dregið um, hver jir hljóta verð- launin. 10. Þegar veltikorlarnir voru horfnir inn i skóginn, skildist Robba, að bann mundi ekki geta náð þeim. Hann ákvað þvi að halda til baka. En nú bættust við fieiri áhyggjuefni. — Ég var svo önnum kafinn við að elta þessi stríðnu leikföng, að ég sá alls ekki, hvar ég fór, hugsaði hann, þegar hann gekk upp litla brekku. Ég man eftir langri brekku, en ég held ekki, að það hafi verið þessi. Vonandi villist ég ekki. Það er svo viiiugjarnt i skóginum. Hana! Hvað er nú þetta? Beint fram undan sér sá hann lili®» sem stóð þarna eitt sér. — 11. Auðvitað varð Robbi ákaflega for' vitinn og gekk áfram til að skoða þetta undariega hlið nánar- Hvers vegna i ósköpunum hefur það verið sett hér? hugsaði iiann hissa. Á miðja heiðina og án nokkurs tilefnis! Það er varla mikið gagn af hliði án girðingar, og þó virðist það vera alvcg stöðugt. Hann ætlaði að ganga kringum iiliðið til að athuga Þa® hinum megin. En þegar hann kom til inóts við hliðstóipan11’ rakst hann á eitthvað hart og datt með skeili á rassinn. „Æ, æ, hvað var nú þetta?“ tautaði hann. — 12. Robbi stóð varlega á fætur og reyndi að komast framhjá hliðinu, fyrst öðrum meg1" og siðan hinum megin. En i hvert skipti varð eitthvað ósýniJeg^ fyrir honum, sem hann rakst óþyrmiiega á. Þetta getur ekk1 bara verið ieikur, hugsaði hann. Þetta er eins og hreinusl" gaidrar. Skyidi vera hægt að opna liliðið? Hann tók í hand' fangið og dró annan hliðvænginn að sér. Hann opnaðist hljóú' iaust. í næsta vetfangi var liann kominn i gegn og svipaðist un>’ „Þetta eru galdrar," hvislaði hann. „Hér er alit svo undarlegjj Eg þekki mig ekki hér. Ó, hvers vegna er svona mikil þoka- 154 LITLU VELTIKARLARNIR

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.