Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 23

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 23
snjóar voru svo oí, ^fara ísnum. Samgöngur u1 íUtJa"ega litlar sem engar, l)a ' ’ sem yið höfum í dag> v . t Nei, börn f^u »( , >r°slu ekki við hafísnum- gV>g skelf- ingu sPeglast ullorðna fólksins, Þega ,sillS. °g lokaði Við skulum kur aftur j löngu 1,W” ,“*’4ua‘l,ue». hvað stendur í spi0,d ' "at «m hat- ísinn. 1 gönilum a11 ff0s lesa: júní 1745: GrhlUlUl‘ l.mtfisCt|l' liðilln: Hafís nálega 11 gu , 1 landið. Þrjátíu bjarndy g ;j and í Vet_ ur Erþaðtií^i^ndatahð, að bjarndýr Sel gt,au C l Skafta- fellssýslu og v0‘,iiai enn"ln fiuim í vor. Hafísnm Hð land. Árið 1756, .Írlh.. „m laild, bú- Peningur kr° ur 4iður 1 1 SUmar. harðréttx. a A[i -u> v°t m'- I1U’ °g , glítií fóik Uatti víða tært og k Æ uj ^ísujv. jggía dag irdag 1 V°n " veiða einhv hafj _ -- in^T^h^ ho,Þessað [ja l,ungr,»' íerjsgtaf Ul&rwnr eiui Upp Um Eftir tæpa hálfa öld kemur liafís- inn og fyllir alla firði fyrir Norður- og Austurlandi. Tvö lítil börn standa niður við sjó- inn í litlum kaupstað og horfa á haf- ísinn sigla inn fjörðinn. Þau haldast í hendur og horfa með undrun og hrifningu á ísinn koma nær og nær. En gaman! hrópa þau. — Nú geturn við leikið okkur á jökunum. Mér verður hugsað aftur í tímann urn allt, sem ég hef heyrt og lesið um hafísinn. Skyldu börnin ekki alltaf hafa brugðizt svona við þessu fyrir- brigði? Til dæmis á öldinni sem leið eða tímabilinu frá 1700 til 1800, einu mesta ógnartímabili, sem yfir þjóðina hefur komið, með eldgosum, drepsótt- öld frá upphafi vega. Rafmagn, góð liúsakynni, flugvélar, skip, vegir,brýr, bílar, allt kemur þetta á okkar öld. Svo nú er þetta svo ólíkt sem dagur og nótt. Áður varð landsfólkið bjarg- arlaust, þegar hafísinn lagðist að landinu, þegar hin fáu skip, sem voru í förum til landsins, komust ekki að landi vegna ísa, þá voru allar bjargir bannaðar, og hungur og hörmungar biðu fólksins. Miklar frosthörkur og um, frosthörkum, snjó og hafís, sem skiptust á að lierja land og þjóð með fárra ára millibili, en þá var talið, að níundi hver íslendingur hefði dáið af hungri, harðræði og drepsóttum. Nei, hvílík fjarstæða. Við lifum allt aðra tíma. Við lifum á mestu tækni- land allt og þótt ljúffengur matur í hungursneyðinni. Árið 1757: Einn grimmasti harðíndakafli og mann- skæðasta hallæri, sem gengið hefur yf- ir landið um langt skeið, hefur staðið með meiri og minni felli fólks og fénaðar í sjö ár. Mun ekki fjarri lagi, að senn hafi þúsundir manna dáið úr lior, hungri og liungursóttum á þess- um árum. Árið 1766: Enn kemur liaf- ísinn með knlda og kafaldshríð. Árið 1782: Landið umkringt hafís — ísrek

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.