Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 39

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 39
x ha® hefur verið indælt veður í dag, alveg eins og um hásunvar. Litli: Mér finnst nú öll ]>essi sól dálitið Jireytandi, þegar Litr-'rf1 or'llnn vanur dumbungnum. — 2. Stóri: Þú mátt ckki tala svona, það eru strax að koma dropar af þvi að þú sagðir þetta. Yjg ' að var þó leiðinlegt, þetta verður liklega versta demba. Hvað getum við gert'? — 3. Stóri: Komdu, við skulum flýta okkur. Jei*.g!!turn fcngið afdrep þarna. Litli: Dropunum er alltaf að fjölga, — og svo þetta vatn, sem fylgir þeim — livað það getur verið 111 egt. stóri: Það tjáir ekki að tala um það. 4 /• ■/- .4 4. Litli: En sú heppni, að komast hingað. Stóri: Aldrei hefði dottið i hug, UUlinn i • að llot f)lnn> leita ])ér húsaskjóls hérna. — 5. Stóri: Þarna liggur þá stólpi, ég held að við gætum gert húsið þægilegra með því Segirðu ^lann‘ LiUi: Ég er alveg á sama máli, en mig langar að hafa glugga með kaktusum í. Litli: Það væri til stórprýði, eða hvað tnn litinn og nettan ofn. Stóri: Bíddu nú rólegur. Við skulum nú fyrst hugsa um vegginn. Við fáum út úr þessu „funkis“- Ufan. jj lolu l)aki. — 6. Stóri: Jæja þá, hvað finnst þér? Litli: Við höfum það alveg ágætt innan dyra, meðan óveðrið hamast fyrir sPaklegaJ1U^U llvern)fi rigningin bylur á þakinu. Stóri: Það er gott að vera þurr i fæturna í rigningunni. — 7. Litli: Þetta var g£eUun f. S'lí!t af l>er- k-n mer fer nn bráðum að leiðast, okkur vantar öll nútíma ]>ægindi, eins og sjónvarp eða þá spil, svo að við ‘Ul<>* 1 einn Svarta-Pétur. — 8. Stóri: Þú skalt ekki verða leiður af því, þvi nú held ég að hann ætli að fara að stytta upp. Litlj; p. .. u,iir segi'1!*>ufur af) satt væri. Stóri: Við bíðum eftir því að þessi dropi íalli, svo förum við. — 9. Litli: Hvað heldurðu að vegamenu- sfeúdúr ■■ >cgai’ l1011’ sjá að við liöfum hyggt liús á sandinum þeirra? Maður á ekki að byggja á sandi. Stóri: Reiddu þig á, að þeim laHi. StórjS ll"a’ ^>a^ C1 hvorki erflff að setja það saman eða rífa það.— 10. Litli: Hjálp, ég cr að drukkna! Ég hef orðið fyrir ský- ®efúrðjj sgg >ao munar heldur ekki um það. Hvaðan kemur allt þetta vatn? Litli: Og við, seni vorum alveg þurrir. 11. Stóri: Þarna Vl® bað s ' ’ llle®an við vorum á þurru, söfnuðum við öllu vatninu, sem við áttum að fá i kollinn, á þakið, en við losnuðum ekki ■ 12. Litli: Eigum við ekki að fara til mömmu og fara í þurrt!

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.