Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 18
Amatör
RADIÓ
REFAVEIÐAR.
Þar sem íslenzkir radióáhugamenn hafa
ekki fyrr tileinkað sér refaveiðar með við-
tækjum, held ég að ekki væri úr vegi að
fara nokkrum orðum um ])á ágætu ijirótt
og tilheyrandi veiðarfæri.
Iíraftlínur breyti-
legs segulsviðs.
Þessar veiðar fara liannig fram, nð ciu-
hver áhugamaður bregður sér i gerfi rehha
og hleypur í felur. Þar eð hið innbyggða
]>efskyn okkar DX-liundanna er ekki eins
vel ]>roskað og hinna veiðihundanna, verð-
um við að leita á náðir radíótækninnar til
að geta ]>efað uppi refinn. í ]>essu augna-
miði er refurinn útbúinn með sendistöð,
sem hann setur í loftnetið frá greni sínu
með vissu millibili. Hver veiðimaður er
vopnaður viðtæki ineð stefnuvirku ioft-
neti og reynir með aðstoð ]>ess að miða út
refinn. Þá ríður á að liafa snör handtök og
verða fyrstur að finna grenið. Stigafjöldi
fer ])ó ekki eingöngu eftir þvi hversu stutt-
an tíma tekur að finna grenið, ]>að er iika
tekið tillit til útbúnaðar keppandans. Þann-
ig getur liinn sjálfumglaði veiðinvaður,
sem kemur þeysandi fyrstur í mark á
margra bullu kraftkerru, hlaðinni af úr-
vals miðunartækjum framleiddum hjá
Gæðavarningi li.f., orðið að sætta sig við,
að pottormurinn, sem skrönglast i mark
nokkru seinna á hlaupahjóli og með krist-
aitækisflækju í skókassa, fari heim með
„ÉG vann“-veggfóðrið.
TÆKNILEGA HLIÐIN.
Miðunartæki fyrir áhugamenn verða
ckki gripin upp i næstu leikfangavcrzlun,
svo að húast má við, að l'lestir vcrði að
smíða sér tæki eða nota tæki, sem eru
upprunalega ekki til þessara nota. Ég held
]>vi að ]>að væri ráð, að eyða nokkrum lin-
um á eitt aðalatriði slikra tækja, miðunar-
loftnetið. Algengast miðunarloftnct fyrir
iægri tiðnir er svo kallað rammaloftnet.
Rammaloftnetið er í rauninni spóla með
einum eða fleiri vindingum. Það er al-
kunna, að ef kraftlínur breytilegs segul-
sviðs ganga i gegnum spólu, spanast
spenna í spólunni. Þeim mun fleiri kraft-
linur sem geta gengið i gegnum spóluna,
þeim mun hærri verður spanspennan. Lit-
uin á mynd 2 og hugsum okkur, að við
sjáum ofan á spóiuna. Á a) liggur spólan í
fleti, sem cr samsíða stefnu kraftlinanna.
Það fer engin kraftlína í gegnum spól-
una, og því myndast engin speiina i henni.
Á b) er búið að snúa spólunni til, og
nokkrar kraftlínur ganga í gegnum liana
og spana straum i lienni. Á c) snýr spólan
liornrétt í gegnum hana, og spanspennan
verður hæst. Radíóbylgjur eru ekki annað
en breytilegt rafsvið og segulsvið, sem
myndast í kringum sendiloftnetið, þegar
rafstraumurinn frá sendinum sveiflast
fram og til baka í netinu með tiðni send-
isins, og tilheyra þvi svokölluðum rafseg-
ulbylgjum.
Mynd 3 sýnir, hvernig kraftlinur frá
lóðréttu sendiloftiieti liggja. Til að gera
myndina einfaldari eru aðeins tciknaðar
þær kraftlínur, sem liggja i einum fleti.
Bylgjur, sem snúa eins og þær, er koma
frá lóðréttu sendiloftneti (vertically pola-
rized waves), geta greiðst út eftir yfir-
borði jarðar. Þannig bylgja er kölluð jarð-
bylgja, og ]>að er einmitt liún, sem við
viljum nota við miðun, þvi að bylgja, sem
hefur endurkastazt frá fareindahvolfinu
(ionosphere), getur gefið villandi niður-
stöður, þegar miðað er með rammaloft-
neti. Eins og áður var sýnt fram á, span-
ast mest spenna í spólu rammans, þega>'
hann snýr liornrétt á kraftlínur segul-
sviðsins frá sendiloftnetinu. Ef við lítun'
aftur á mynd 3, sjáum við, að ramminn
hendir beint á sendiloftnetið, þegar ]>a«
gerist. Umhverfi rammans getur haft
skekkjandi áhrif á þessa stefnuverku"
lians. Til að draga úr þeim, er nauðsynlegt
að velja miðunarstað á vel opnu svæði og
skekkju, sein stafar af návist annarra
liluta miðunartækisins, verður að mæla og
reikna siðan með henni.
Ný gerð af stefnuvirkum loftnetuin hef'
ur rutt sér mjög mikið til rúms á unda"'
förnum árum. Það er liið svokalIa^a
ferrit-loftnet. Ef við athugum það iiánar’
kemur i ljós, að það er i rauninni endur'
bætt rammaloftnet. Spólan, sem er und"1
á ferrit stafinn er ramminn, og nú skulu"1
við aðeins athuga, livaða hlutverki ferrif'
stafurinn gegnir. Ferrit er gætt þeim elf’'
inleika að hafa lítið viðnám gegn segu*'
flæði (kraftlínum), miklu minna en l°fl'
Mynd 4 sýnir, livaða áhrif þetta hef^1
á segulsvið, sem ferrit-staf liefur vel!g
stungið inn í. Kraftlínurnar leitast V1
að fara fremur eftir stafnum en lofti"11
í kring, því hann lciðir þær miklu þct"1'
Með öðrum orðum, það er liægt að fá j"f‘'
margar kraftlínur í gegnum litlu spól""‘!
á ferrit-stafnum og annars mundu fást
gegnuin spólu með miklu stærra þvermá'1’
og þannig má fá rammann (spóluna) ótr"
lega næman, ])ótt lílill sé.
Framhald.