Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 10

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 10
lesið ])að mjög hreykinn fyrir fjölda fólks og kom svo til liennar. Við að heyra ])etla nafn varð ég ákafiega hryggur. Ég fann, að hún hafði verið að gera gys að mér og skáldverki minu, sem allir höfðu hrósað. Ég sagði móður minni ]>etta af miklum trega. „Þetta segir hún hara af ])vi, að sonur hennar hefur ekki ort ]>að,“ sagði hún, og l)essi orð voru mér næg liuggun. Ég hvrjaði samstundis á nýju leikriti. Það átti að verða skáldverk. ★ Vinna í verksmiðju. Sonur nágrannakonunnar var i klœða- verksmiðju og vann sér með ]>ví inn nokkra skiidinga i viku hverri, en ég gerði aftur á möti ekkert annað en slæpast, og móðir mín ákvað að ég skyldi líka vinna í verksmiðjunni. „Það er ekki peninganna vegna,“ sagði hún, „Iieldur tii ])ess að ég viti hvar ]>ú ert.“ Amma gamla fylgdi mér á vinnustaðinn og var innilega lirygg. Hún sagðist ekki hafa hugsað að hún ætti eftir að lifa ]>að, að ég færi í vinnu með öllum jiessum litilmótlegu strákum. Marg- ir þýzkir sveinar unnu þarna. Þeir sungu og voru kátir, og margt grátt gaman þeirra vakti mikinn fögnuð, en ég lilust- aði á ]>að og lærði af því. Ég hafði þá einkennilega skæra og fagra sópranrödd, sem ég hafði þar til ég var orðinn 15 ára. Eg vissi að fólki þótti gaman að heyra mig syngja, og þegar ég var spurður að ]>ví í verksmiðjunni, hvort ég kynni nokkrar vísur, þá fór ég strax að syngja og skemmti það mönnum mæta vel, svo vel að aðrir drengir voru látnir vinna mitt verk. Þegar ég var búinn að syngja, sagði ég að ég gæti líka leikið, ég mundi heila þætti úr leikritum Holhergs og Shake- speares og sagði fram. Sveinar og stúlkur kinkuðu kollinum til mín, lilógu og klöpp- uðu mér lof i lófa. Vegna þessa l'undust mér fyrstu dagarnir á vinnustað mjög skemmtilegir, en einu sinni þegar ég var að syngja og farið var að tala um hvað rödd min væri cinkcnnilega Jiá og skær, ]>á sagði'einn af sveinunum: „Þetta er áreið- anlega ekki strákur, heldur bara stelpa“. Hann tók í mig og ég hljóðaði og veinaði og bar mig oumlega, en iiinuin sveinun- um fannst þetta klúra gaman hin l>ezta skemmtun. Þeir héldu mér föstuin og ég æpti eins og feimin telpa og þaut út er ég losnaði og heint heim til mömmu. Ég lofaði sjálfum, mér því að stíga aldrei framar fæti í verksmiðjuna. s ★ Að verða klæðskeri. Móðir mín giftist aftur ungum skósmið. Stjúpfaðir minn var ungur, kyrrlátur mað- ui, móeygður, og alltaf í góðu skapi. Hann kvaðst ekkert skipta sér af uppeldi inínu, og lét mig ráða mér sjálfum. Ég hélt þvi áfram að dunda við brúðuleikhúsið mitt og varð mér einhvers staðar úti um tals- vert af mislitum tuskum, svo ég gat saum- að brúðunum skrautlega búninga. Mamma liélt þvi fram, að þetta væri góð æfing fyrir mig, ef ég yrði klæðskeri, því lienni fannst ég ætti að læra ]>á iðn, ég liefði svo góða liæfilcika til ]>ess, sagði liún, en ég sagðist aftur á móti vilja verða leikarn en móðir mín var algjörlega andvig ]>vl’ því hún þekkti ekki aðra leikara en ti'úða og umferðarleikara og hafði allt mögU' lcgt út á ])á að setja. „Þá verðurðu barinn", sagði liún, „og l)il verðurðu sveltur, svo l>ú verðir nógu létt' ur á ]>ér, og þér verður gefin olía, svo ])U verðir nógu liðugur í skrokknum. Nul> skraddari verðurðu að vera. Sjáðu baf® hve golt hann Stegmann skraddari heful það 1“ Það var kunnasti klæðskeri bæjul“ ins. — „Hann býr við sjálfa Krossgötuní* og lijá honum eru stórar rúður í gluggu111, en sveinar hans sitja og sauma uppi 11 borðunum. Já, bara að ]>ú gætir konii^ svo vel áfram." Eina huggun min í öllu ]>essu klæðskei'U' tali var sú, að þá gæti ég fengið tusku1 og afganga, lil þess að sauma úr á brúð' urnar mínar. ★ Hitti Kristján prins. Lestrarlöngun mín, hinir mörgu leik' ritakaflar, sem ég kunni utanbókar, og h111 háa, skæra rödd mín vakti allt á mér ut' hygli hjá ýmsum heldri fjölskylduin 1 Odense og var mér iðulcga boðið til þein'U' Allur hinn einkennilegi persónuleiki iniu11 vakti áhuga og athygli, og meðal alh'11 þeirrá, sem ég heimsótti, var Höegh Gulú' berg ofursti sá, sem sýndi mér mcsta11 velvilja. Já, liann talaði meira að segja U111 mig við Kristján prins, síðar Kristján átt' unda, sein l)á hjó í Odense-höll og svo f0’ Guldbcrg með mig ]>angað til konungs' sonarins einn daginn. „Ef prinsinn spyr yður, til Iivers y®°1 iangi mest,“ sagði hann, „þá skuluð ]>el segja, að yður langi ekki eins mikið t* neins eins og að komast í menntaskóla' Og þetta sagði ég undir eins við prinsin11’ þegar hann spurði. En hann sagði, að vissu lega væri það ágætt að kunna að syngja vera skáldhncigður, en það væri þó ekk1 fyrir öllu, og ég yrði að inuna, að mennta brautin væri löng og erfið, og námið k°s* aði mikið fé, en liann skyldi styrkja nút’ ef ég lærði einhverja gagnlega iðn, svo st'111 eins og rennismiði. Mig langaði nú ulls ekki til þess, og var þess vegna dálu1 hnugginn, þegar ég fór, en síðar, ei' Cn þroskaðist, og timiiin leiddi bctur i ÉÍoS hvað í mér hjó, þá var liann síðar 11111 hyggjusamur og góður mér alla sina a’ Hér er skáldið í skrifstofu sinni.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.