Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 21

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 21
&flipiBri ann 18. marz sl. var áttunda mannaða geimskipinu skotið á loít frá Sovétríkj- nnunr með tveimur mönnum innanborðs. Aleð geimferð þessari var nýjum áfanga náð. Annar geimfarinn, Alexei Leonof, er fyrsti gennfaiinn, sem yfirgefur geimskip sitt og Isr sér „gönguferð um geiminn". I*essi frægi geimfari, Alexei Leonof, er Isddur árið 1934. Faðir hans er bóndi í Síberíu. Þar fæddist Alexei, sem er næst- yngstur af níu systkinum. Eftir stríðið flutti íjölskyldan svo til Kalíngrad á ströndum ■kystrasaltsins. Tvö áhugamál toguðust á Urn tómstundir Alexeis, þegar hann var í skóla: flugvélar og myndlist. Ásamt flug- velalíkönum og tækniritum fyrir unglinga sófnuðust í kringum hann olíulitir, eftir- Prentanir og listaverkabækur — fram yfir aðra listamenn tók hann Evazovskí, róman- t'skan nítjándu aldar málara, sem mest yndi hafði af þvi að mála hamfarir hafs- his. Tæknin hafði samt sigur — árið 1953 hó£ Alexei flugnám. En hann hefur ekki ililllllillsiiilll ííÆx^wííAWíííAv^íííííí^ííííííííí:::* í lllll ||Í|;| : SSggSý :: bbwbmmbí |Í|:|Í;Í:.................. s|SS::IsSSSS' ý. lil glllip! illiiil: sagt skilið við pensilinn samt og málar enn þann dag í dag mikið í tómstundum sínum: brim, sem brotnar við klettótta strönd og dularfull geimskip. Geimfararnir Alexei Leonof og Pavel Bélaéf. íæríð að teikna iík'Va,leyjai eru eitt af fylkjum Banda- ^OoT3 ^ÍariæSÖin frá San Francisco er sttílk ni' Cn ^ra ^ókíó 5000 km. Þessi litla * a hcitna á Hawaii-eyjum, og gaman hyr i \11 11 ykkur að teikna hana og lita. JI eins og myndin sýnir. ☆ 149

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.