Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 11

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 11
Vlnur,“ sagði herra Micawber. „Ég held, að svona PP geti komið fyrir á beztu heimilum, ... en ef ég Pfún varð himinlifandi, þegar hún sá, hvernig ég hafði u< mig undir móttöku þeirra, og hélt sig lengi inni SV£fnherberginu. Þegar hún kom út þaðan, var hún °rðln býsna snyrtileg. ^ ið settumst að borðum, og það var komið inn með ‘Uiibasteikina. En það var nú sjón að sjá. Utan á kjöt- Var þykkt brunalag, en innan undir því var það . ^blóðhrátt. Svipuðu máli var að gegna um hinn lettinn; liann var skaðbrenndur og hálfgert óæti. * að var hvorki meira né minna en að veizlan fór alveg ú t ^ UlI< þúfur, og ég hefði verið stórlega hrelldur, ef fti' ntinir hefðu ekki verið í jafngóðu skapi og raun Dar vitni. ^Blessaðir, verið þér ekki að setja þetta fyrir yður, óhö þám §estur yðar mætti leyfa mér að ráða yður heilt, ^ vddi ég mega segja, að úr þessu lambaketi mætti sk l] ^ a^bragðsgóða rifjasteik! ... Ef þér hafið rist, þá ^um við kippa þessu í lag á svipstundu." Uin ^ Vai ^ndum seinni að ná í ristina, og síðan skipt- s , Vl® nieð okkur störfum. Traddles brytjaði ketið í s lta’ eg stráði krydcli á bitana, og herra Micawber jyj. snóggklæddur við eldstóna og steikti þá, meðan frú nawber bjó til ídýfuna í skaftpotti. að • Vorum öll í bezta skapi, og okkur kom saman um, Vlð hefðum aldrei bragðað betri rifjasteik. Við sátum aQ SnæðÍngi með uppbrettar ermar, og meðan við vorum eta íyrstu bitana, stiknuðu þeir, sem eftir voru, á ]e • 0l' ^að var varla hægt að hugsa sér öllu skemmti- ^1 veiz]u en þetta, fannst mér. 0g j®ar gleðskapurinn stóð sem liæzt, opnuðust dyrnar, j 'ltllnier, þjónn Steerforths, gekk hægt og hljóðlega 11 1 stofuna. ”^Va® er nú á seyði?“ varð mér að orði, er ég sá hann. ’ \g yður einvirðulega fyrirgefningar," mælti hann, ^'•ll Clclíi ( vænti eg, að húsbóndi minn sé hér staddur?" ^ei- Hefur hann sagt yður að hitta sig hér?“ }1;( ’ Cl’ berra minn . . . ekki beinlínis, ... en þá kemur Me^!!a!aUSt á morgun-“ l]rn ittimer sagði þessi orð, svipaðist hann rólega að * J3eSar hann varð þess var, að ég ætlaði að fara bátíð] 1 Steiblnni. tók hann gaffalinn af mér og mælti ga • „Nei, það sómir sér alls ekki, herra minn, að þér séuð að þessu. Setjizt þér niður og lofið mér að gera það.“ Ég kom mér ekki til að hafna þessu boði og settist; hitt fólkið settist líka. Við hefðum ekki verið feimin, þó að Steeríorth hefði komið sjálfur, en í návist þessa æruverðuga þjóns var okkur ómögulegt að vera með galsa og kátínu. Við sátum hátíðleg og þögul, þar sem við vorum komin, og átum rifjasteikina, sem Littimer rétti okkur, en hún smakkaðist ekki nærri eins vel og áður en hann kom. Frú Micawber hafði nú sett upp glóíana sína og hagaði sér nú rétt eins og hún væri tigin greifafrú. Herra Micawber horfði á okkur með yfirlætissvip gegnum einglyrnið sitt. Traddles strauk sér feimnislega um hárið, sem reis eins og burst á höfði hans, og ég sat þarna heima hjá mér eins og feiminn skólapiltur! Mér fannst eins og allar lireyfingar Littimers bæru það með sér, að honum íyndist ég vera svo ósköp mikið barn. Þegar við höfðum lokið rifjasteikinni, tók Littimer leifarnar af borðinu, bar fram brauð, ost og ölföng, hneigði sig með miklum íjálgleik og bauð góða nótt. Það var eins og fargi væri létt af okkur, þegar hann fór, og við urðum aftur kát og fjörug. Herra Micawber fór í óða önn að tilreiða aldinsafa, og aldrei hef ég séð réttari mann á réttari stað heldur en hann, þegar hann var að bauka við þetta. Nauðrakað andlit lians Ijómaði af gleði og áhuga, og hann iðaði í skinninu af íjöri, meðan hann var að kreista sítrónurnar og hræra í sykurvatninu. Þegar hann var loks búinn að þessu, vorum við svo hrifin, að við hrósuðum honum hástöfum, og enginn listamaður hefur haft meiri rétt til að miklast af handa- verkum sínum en Micawber af því, sem hann hafði af- rekað í þessari veizlu. Þegar við kepptumst um að hrósa honum, stóð hann á fætur og hélt átakanlegar, innblásn- ar ræður fyrir minni okkar Traddles. Við undum okkur þarna góða stund og sungum nokk- ur lög. En allt í einu tók frú Micawber til máls og tjáði okkur, að hún hefði ráðlagt honum Micawber að helga hæfileika sína ölgerðinni, þar sem svona hefði tekizt til bæði með kola- og kornverzlunina. Ekki taldi hún nein tormerki á, að bráðum mundi rætast úr fyrir þeim hjónunum. Hún sagðist vera viss um, að enginn maður CHARLES DICKF.NS davíð copperfield

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.