Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 37

Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 37
SVANIRNIR ^ EFTIR H. C. ANDERSEN ráðfrkÍbÍSkupÍnn kom til þess að vera hjá henni síðustu stundirnar. En liún hristi höfuðið og lét hann skilja á svip sínum og augna- jn ’’ hún beiddi hann að fara. Á Iiessari nóttu varð hún að Ijúka verki sinu. Annars var allt til ónýtis, sem hún hafði þolað, sorg- að *1S- ,Svi®‘nn’ tárin og vökurnar. Litlu mýsnar voru á sífelldum erli um gólfið, l>ær roguðust með netlurnar að fótum hennar til ya 'lalpa henni, og þrösturinn settist við grindagluggann og' söng ]>ar alla nóttina, til ]>ess að hún léti ekki hugfallast. — 38. Það e lki meira en svo farið að hirta af degi og stund til sólaruppkomu eða vel l>að. Þá voru bræðurnir ellefu komnir að hallarhlið- Marie Hjut&r. ini] °S baðust þess, að ]>eim væri fylgt á konungs fund, en þeim var svarað, að þess væri enginn kostur, enn væri nótt, og konungur- inn °S vildi ekki láta vekja sig. Þeir ýmist háðu eða liótuðu og létu sig ekki. Þá komu hallarverðirnir og seinast konungur- sJaIfur. í sama bili rann sólin upp, og úr þvi sáust ekki bræðurnir, en ellefu villisvanir sáust fljúga yfir höllina. — 39. Allir, CuVetUÍngi gátu valdið, þustu nú út um borgarhliðið, þvi allir vildu liorfa á, þegar galdranornin væri brennd. Henni var ekið í ar11;. ’ jf111 húðarjálkur gekk fyrir, en sjálf hafði hún verið færð í slopp úr striga. Hárið hennar síða og fagra féll niður á herð- Kinn hetiuar "aa.lnat voru “áhleikar og varirnar bærðust aðeins lítið eitt, en fingurnir prjóuuðu i sifellu. Tíu hrynjur lágu við fætur skriijin <>S 1>a elleftu var liún að prjóna, þrátt fyrir áreitni skrilsins, sem spottaði hana óspart: „Nei, lítið þið á galdrakindina," sagði in Sjn T,’.”en hvað hún umlar og tautar! Ekki hefur hún sálmabók milli handanna, nei, þarna situr liún með bannsett galdraplögg- ■tum þau af henni og tætum þau i ótal stykki!“

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.