Æskan - 01.04.1965, Blaðsíða 9
Garnalt spakmæli, danskt, segir: „Oft situr auðugt barn í kjöltu snauðrar konu.“ Það sannaðist ræki-
U'ga á drengsnáða, sem kom í heiminn í örsnauðu umhverfi í Odense í Danmörku 2. apríl 1805. —
snáðinn þessi varð óskabarn ættjarðar sinnar. Og heimurinn allur hlustaði á ævintýri hans. Og
lx'gar hann hóf á efri árum að segja hina furðulegu ævisögu sína, byrjaði hann þannig: ,,Ævi mín
heíur verið undursamlegt ævintýri, hamingjurík og fjölbreytt. Saga mín mun fræða heiminn um
'Ja^’ sem hún hefur sannað mér, að til er góður guð, sem öllu stjórnar af vísdómi og gæzku.“
11 leSar bumburnar tóku að dynja og
arhrv^ tjigtil pabba grátandi út að borg-
;»iinv "1U begar bann var farinn, kom
;iu ‘ garnbi og leit á mig sinum mildu
fyr 111 sagði að það væri að visu gott
vi]j. niig> cf ég fcngi nú að deyja, en
fy ' . uðs Væri alltiaf hinn bezti. Þetta var
v1 morguninn, sem ég man eftir að
brunginn sársauka.
lenif].. hPrsveit töður mins komst aldrei
°K °n tb Holstein. Friður var saminn
eit Fdfhoðaliðinn sat aftur i verkstæðinu
É , i. Vlrt,st vera eins og áður var.
'aut' v 1T1^r að brúðunum mínum og
Sani(li' fyrir munni mér leikrit, sem ég
l,u]| abtaf á Jiýzku, en býzkan min var
aðei’ Stni ég fann upp sjálfur, og var bar
h(.,fg.S,eitt einasta ]iýzkt orð rétt, en bað
,*111 j6® ;ci’t af föður minum, begar hann
l'aft ''n il;i Holstein. „Þú hefur ]iá líka
i í,.ii8ott at ferðalagi minu“, sagði hann
nokk"nnÍ ”t,u® veit, hvort ]iú ferðast
'erðu a' ilnia svo langt, en ef ]>ú getur,
christ-° f,8 gera hað’ Mundu l>að» Hans
Hieð- 11. — Hn móðir min sagði að á
Vera"! hlul réði nokkru, skyldi ég fá að
ejns ltlIUa, svo ég vrði ekki heilsulaus
HeuLhfann pabbi minn'
bafði i .ðui’ mins var nú á brotum, hún
'Hannalirf0 ,við bergöngurnar og lier-
Uieð • '.'”' Hinn morgun vaknaði hann
uni N°iaðsbjali, talaði um herferðir og
<ið tak '10'1011’ bann bélt víst að hann væri
svo )t a Vlð skipunum frá honum og skipa
lniK sttnn0nnUnum íyrir. Móðir mín sendi
Hiig c>] |a.X «1 að sækja hjálp, en iiún sendi
i’igar ' ■' ehiir bekni, heldur til grasakerl-
inni jtlnnar’ sem bjó spölkorn frá borg-
iiigjjj tgar ég kom bangað, spurði kerl-
nllarl) ÍTllg margra spurninga, tók siðan
iagði "'v °g mældi handlegginn á mér og
hiér. Hú aSt gl;ena trjágrein við brjóst
tré, Q 11 s;,gði hann vera af samskonar
á 0(t ^ relsarinn hefði verið krossfestur
ánnj j;ýelli vi®i „Farðu nú niður með
n,;etirð tnt5Í1 binn á að deyja núna, ]iá
Menn" aftU.rBöngu llans l>ar.“
kjátrú; .rCi ' ilnyndað sér ongist mina, eins
‘áiyndu'vU 11,11 og eg var, ég sem lifði i
hiiett?*, Uni beimi- „Og ]iú hefur engum
kopi )j .Spurði móðir min mig, ]iegar ég
sv° jjf'm °g ég fullvissaði hnna um að
^ 1‘ 11 eklii verið. Ég hafði ákafan
hjartslátt. Þriðja kvöldið hér frá andaðist
faðir minn. Eftir að faðir minn dó, var ég
ákaflega einmana. Mamma gekk i liús og
]>voði fyrir fólk, ég sat einn lieima með
litla leikhúsið mitt, sem pabbi hafði búið
til handa mér. Ég saumaði brúðuföt og las
leikrit, jiegar ég náði i ]>au. Mér hefur
verið sagt, að ég hafi verið langur og
renglulegur, hafi haft mikið ijósgult bár,
og alltaf gengið berhöfðaður með tréskó á
fótum.
★
Fyrsta leikritið hans.
í nágrenni við okkur bjuggu tvær konur
saman, ]>að var prestsekkja frú Bunkeflod
og systir manns hennar. Þær buðu mér
tii sin og voru mér góðar; oft var ég hjá
]>eim mestan hluta dagsins. Þetta var
fyrsta heldrafólks heimilið, sem ég kynnt-
ist. Hinn látni prestur hafði ort kvæði, og
var ]>á töluvert kunnur i heimi danskra
bókmennta. Spunavísur hans voru á livers
manns vörum og i stcfjum mínum til
danskra skálda kvað ég svo aftur um hann,
sem jafnaldrar minir höfðu ]>á gleymt.
Þarna heyrði ég orðið „skáld“ nefnt í
fyrsta sinn og var ]iað orð borið fram
með lotningu, eins og bað væri lieilagt.
Pabbi hafði lesið ieikrit Holbergs fyrir
mig, en hér var ekki rætt um ]>au, heldur
um Ijóðagerð og Ijóð. „Bróðir minn, skáld-
ið,“ sagði gamla systir séra Bunkeflod, og
augu hennar tindruðu. Af henni lærði ég,
að ]>að væri hreinasta dásemd og hamingja
að vera skáld, hjá henni las ég lika verk
Sliakespeares, að visu á slæmri býð,n6u>
en frásögnin, hinir skelfilegu viðburðir,
galdranornir og draugar, sem ]>ar komu
fyrir, voru alveg eftir minu höfði, og ég
var fljótur að fara að leika leikrit Shake-
speares i brúðuleikhúsinu minu. I hugan-
um sá ég andann úr Hamlet Ijóslifandi
fyrir mér, og hinn brjálaðá Lear á heið-
inni. Þeim mun fleiri sem dóu i hverju
ieikriti, ]>vi merkilegra fannst mér ]>að.
Um bessar mundir skrifaði ég fyrsta ieik-
rilið mitt. ]>að var hvorki meira né minna
en langur sorgarleikur, ]>ar sem allt fólkið
dó. Innihaldið liafði ég úr sögu, sem ég
hafði lesið um Pyramur og Tliispe, cn ég
liafði bætt við einbúa nokkrum og syni
lians, sem báðir elskuðu Thispe, og sem
báðir fyrirfóru sér, þégar hún dó. Ég fékk
lánuð orð úr Bibliunni handa einbúanum
að segja, og skrifaði upp úr barnalærdóms-
kveri Balles, sérstaklega ]>að, sem segir
um skyldurnar gagnvart náunganum.Nafn-
ið á lcikritinu var „Abor og Elvira“, en
nágrannakonan sagði, að ]>að hefði átt að
heita „Aborri og Þorskur“, en ég hafði